Þórdís Kolbrún ráðherra ESB á Íslandi

Það hefði mátt segja mér það oftar en tvisvar að v.formaður og utanríkisráðherra Sjálfstæðisflokksins væri orðinn talsmaður og taki við skipunum frá Ursulu von der Leyen.

Það má nú vera öllum ljóst að ráðherra hefur engan veginn staðið sig og varið okkar hagsmuni og bara tekið þegjandi við fyrirmælum sem hún hefur og mun fá frá ESB.

Ef það var einhver vafi um það að hún ætti ekki að verða næsti formaður Sjálfstæðisflokksins er þeirri spurningu nú verið svarað skýrt.

Ráðherra og v.formaður Sjálfstæðisflokksins er einfaldlega að fara gegn landsfunarályktun flokksins varðandi ESB og ætti í raun að segja af sér.


mbl.is Ekki beðið um undanþágu fyrir Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Það er því miður augljóst að hagsmunir Íslands eru ekki í fyrirrúmi hjá Utanríkisráðherra þjóðarinnar.

Það er blátt áfram sorglegt hvernig er komið er hjá Sjálfstæðisflokknum með slíka leiðtoga.

Jónatan Karlsson, 8.8.2023 kl. 20:55

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónatan - ef ráðherra ætlar að reyna að vera áfram v.formaður flokksins verður hún mæta á fundi um allt land og útskýra fyrir flokksmönnum hversvegna hún þverbraut landsfundarályktun flokksisns varðandi ESB.

Það kom hvergi fram í stjórnarsáttamálanum að við ætluðum að slíta stjórnmálasmstarfi við Rússland en það gerði Þórdís Kolbrún.

Þegar matvælaráðherra stoppaði svo hvalveiðar í hennar kjördæmi með eins dags fyrirvara sagði hún ekki neitt og barðist ekki fyrir sína kjósendur í sínu kjördæmi.

Ráðherra er að innleiða lög og reglur ESB þar sem ESB lög trompi íslensk, já þetta er v.formaður Sjálfstæðisflokksins og svo mun hún reyna að selja yfirráð yfir auðlyndum okkar í ESB. 

Þórdís Kolbrún hefur nú sýnt það með verkum sínum og vera hálf í felum að hún er ekki næsti formaður Sjálfstæðisflokssins. Miðflokkurinn bíður og sér fram á fjölgun þingflokksins eftir næstu. kosningar vegna mjög kjánalegra og rangra ákvarðana v.formanns og utanríkisráðherra Sjálfstæðisflokksins.

Óðinn Þórisson, 8.8.2023 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 309
  • Frá upphafi: 881734

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 226
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband