15.8.2023 | 15:16
Uppgangur pópúlískra afla
Við þessa flokka er enginn möguleiki á að ná skynsamri og ábyrgðafullri umræðu.
Þessi flokkar fara offari þegar kemur að umræðu um þetta risastóra málefni sem flottamannavandamálin eru hér og í allri Evrópu.
Það er ömrulegt og í raun ekki boðlegt að ef þú hefur ekki sömu skoðun í þessum málaflokki og þessir flokkar þá ert þú á einhvern hátt vondur maður.
Inn í þetta kemur að við verðum að gata sinnt þeim flóttamönnum sem koma hingað til lands og opin landamæri eru ekki valkostur.
Havð gerist svo ef/þegar þessi populístarflokkar komast í ríkisstjórn, nú þá mun landamærin jú opnaast upp á gátt og við munum sjá vandamál í heilbrigðskerfinu o.fl eins og við höfum aldrei áður séð.
Segir úrræðið ekkert annað en fangabúðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þetta væru popúlistar, þá væru þeir að gera að sem fólkið vill: senda þessa ræfla þangað sem þeir komu á kostnað þeirra sem fluttu á hingað, og það samdægurs.
Ásgrímur Hartmannsson, 15.8.2023 kl. 15:40
Ásgrímur - það eru lög og reglur í okkar landi og bæði við og flóttamenn verða að fara eftir þeim.
Hvernig ætla þessir flokkar að leysa þann innviðavanda sem opin landamæri munu skapa ?
Óðinn Þórisson, 15.8.2023 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.