30.8.2023 | 07:56
Tilbúnar umferðartafir Samfylkingarinnar í Reykjavík
Umferðatafir í Reykjavík eru vegna fjölskyldubíla-haturstefnu og að nær engin uppbygging hefur verið á gatnakerfi Reykjavikurborgar undir forystu Samfylkingarinnar.
Sundabraut, mislæg gatnamót o.fl sem ekki hefur verið farið í er ástæða þessara miklu umferðartafa í borginni. +
Götur hafa verið þrengdar til að tefja fyrir fjölskyldubílnum sem um leið hefur slæm áhrif á strætó sem virkar ekki í dag og hefur ekki gert lengi.
Vandinn er að Samfylkingin er með rörsýn á umferðarmál í Reykjavík og ætlar að reyna að kúga fólk út úr fölskylubílnum og í strætó.
Dagur virðir ekki skoðanir og hlustar ekki á þá sem hafa aðrar skoðanir.
Óbreytt stefna þýði meiri umferðartafir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það vita allir og líka Dagur að Sundabrautin mun létta á umferðinni í Reykjavík og af hverju er þá ekki ráðist í að byggja hana? Svarið er: Það er (ljón) Dagur á veginum!
Sigurður I B Guðmundsson, 30.8.2023 kl. 10:48
Sigurður - rétt Dagur B. sem borgarstjóri hefur vegna andúðar sinnar á verkefninu hefur staðið í vegi fyrir að Sundabraut verði byggð.
Óðinn Þórisson, 30.8.2023 kl. 13:40
Þú hlýtur að skilja þetta: ríkið, í þessu tilviki sú deild ríkisins sem er Reykjavíkurborg, vill ekki að þú eða einhver einstaklingur eigi bíl.
Því það þarf sérþjálfun til þess, og almenningi er einfaldlega ekkert tryestandi til þess að ferðast um, nema í umsjá sérþjálfaðra manna, þ.e.a.s. strætóbílstjóra.
Vegna þess að fuck almenningur.
Ásgrímur Hartmannsson, 30.8.2023 kl. 17:48
Ásgrímur - borginni hefur verið stjórnað af sósíalistum undanfarin kjörtímabil og þeir telja að þeir kunni betur að fara með þina peninga og þeir telja að þeir eigi að ráða hvernig þú ferðast um borgina og almennt hvernig þú lifir þínu lífi.
Háskattastefna þeirra er til að minnka þínar ráðstöfunartekjur þannig að þú hefir minna ferlsi. Forræðishygga er aðalsmerki sósíalista.
Óðinn Þórisson, 30.8.2023 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.