3.9.2023 | 08:22
Hvernig ætlar Samfylkingin að leysa þau vandamál sem blasa við ?
Sósíalistar líta svo á að lausnin á öllum vandamálum sé að hækka skatta á fólk og fyrirtæki.
Sósíalistar telja að þeir geti betur farið með þina peninga en þú og vilja stjórna því hvernig þú allmennt lifir þínu lífí.
Háskattastefnan og setja meiri álögur er til þess að minnka ráðstöfunartekjur fólks þannig að það hafi minna frelsi til þess að gera það sem það vill sjálft gera.
Sósíalistar hafa stjónað Reykjavík í 20 ár og þar eru fjármálin í rusli, lánalínur að lokast, enginn vill kaupa þeirra skuldabréf og þeir eru að fara undirbúa að taka 30 ára lán og ætla þeir að senda reikninginn á framtíðarkynslóðir.
Kristrún með alla þræði flokksins í hendi sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:27 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.