14.9.2023 | 12:06
Samfylkingin vill setja fjárlög Íslands í ruslið eins og flokkurinn hefur gert í Reykjavík
Eftir að Samfylkingin hafði verið í ríkisstjórn 2009 - 2013 og búinn að búa til yfir 100 nýja skatta, hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki varð aðalverkefni nýrrar ríkisstjórninar sem tók við 2009 að i raun að endurreisa landið.
Það er þannig að Samfylkingin trúir á að auka útgjöld og hækka skatta á fólk og fyrirtæki leysi öll vandamál.
Nú boðar formaður Samfylkingarinnar að flokkurinn sé búinn að útbúa eitthvað plan þar sem á að leisa öll vandamál landsins daginn sem flokkurinn tekur sæti í ríkisstjórn.
Hvernig ætlar flokkurinn að leysa öll vandmál sem ísland glímir við, jú sækja meiri peninga til fólks og fyrirtækja sem mun bara leiða til fátætar og meiri vandamnála eins og eru í Reykjavík sem flokkurinn hefur stjórnað í 20 ár. Með allt niður um sig, t.d börn fá ekki leiksikólavist sen flokkurinn hafði lofað.
Vilt þú að þetta gerist fyrir Ísland ?
Til einskis að setja velferðina á ís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:10 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888616
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjárlagahallinn sem var um 216 milljarðar króna þegar ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms tók við völdum árið 2009 . Náðu að vinna hann upp að mestu leiti 2013. Vill halda því til haga. Auk þess var hagvöxtur farinn að komast á ról eftir hrun.
Hörður Halldórsson, 14.9.2023 kl. 20:01
Hörður - Hagsmunasamtök heimilana hafa ítrekað bent á að ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms hafi afhent fjármálstofnum heimili fjölda fólks á silfurfati.Er það rétta leiðin til að minnka skuldir ? +eg segi nei og 100 nýjir skattar nei, það er ekki heldur lausnin.
Óðinn Þórisson, 15.9.2023 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.