Fögur fyrirheit Framsóknar undir forystu fyrrv. Rúvara sagðist ætla að koma inn í borgina og breyta því þar þyrfti vissulega að breyta og miklu þyrfti að breyta.
Nú er Framsókn að hækka bílastæðagjöld á fólk og fyrirtæki um 40 % sem var ekki eitt af þeirra löfoðum að hjóla í hversverslanir með aukunum álögum og gjöldum.
Framsókn í Reykjavík fær borgarstjórastólinn fyrir að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar í að hækka álögur og skerða ferðamöguleika fólks hvernig það vill ferðast um borgina.
Til hamingju Framsókn í Reykjavík fyrir að fá borgarstjórastólinn og taka við og framfylgja gjaldþrotastefnu Samfylkingarinnar síðustu 20 ár.
Hækkun bílastæðagjalda kemur illa við kaupmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 888617
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dóra Björt Pírati sagði að þessi hækkun mundi hjálpa til að til yrðu fleirri laus bílastæði! Þeir klikka ekki Píratarnir!
Sigurður I B Guðmundsson, 5.10.2023 kl. 15:27
Sigurður - þetta er alltaf eins hjá Pírtöum, öllu snúið á hvolf.
Götur hafa verið þrengdar, ekki farið nauðsynlegar gatnaframkvæmdir og þessi eins og fyrrv. borgarstjórnarmeirihlutar hafa búið til þann mikla tafatímma sem við sjáum á hverjum degi í umferðinni með aukinni mengun. Bílar fastir í umferðinni.
Óðinn Þórisson, 5.10.2023 kl. 17:03
Eftir 30 ár verður höfuðborgin flutt itl Selfoss. Reykjavík verður slömm þar sem enginn á bíl, menn búa sáttir í hylkjum og borða pöddur til þss að breyta loftslaginu.
Sjáðu til.
Ásgrímur Hartmannsson, 5.10.2023 kl. 18:13
Ásgrímur - þetta lið hefur verið að vinna að því undanfarin mörg ár að hrekja fólk frá borginni í nágrannasveitarfélögin og það sama má segja um fyrirtæki, Íslandsbanki, Vegagerðin, Icelandair o.fl.
Þetta lið er með mjög brenglaða rörsýn á borgina og eru að gera nokkurn veginn allt sem þau geta gert gegn fólki og fyrirtækjum í borginni.
Hamfarahlínun, fólk á að ferðast eins og þau vilja, eru að reyna að kúga það í gegn með því að setja stöðumæla í íbúagötur, skattpína borgarbúa, o.s.frv.
Magnað að Framsókn í Reykjavík slíti ekki þessu samstarfi en það er jú borgarstjórastólinn sem oddviti flokksins og fyrrv. rúvari fær og því er í lagi að drekka marga lítra af ógeðsdrykkjum í boði Pírata, Viðreisnar og Samfylkingarinnar.
Óðinn Þórisson, 5.10.2023 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.