Framsókn í Reykjavík hækkar bílastæðagjöld um 40 % og fær borgarstjórastólinn

Fögur fyrirheit Framsóknar undir forystu fyrrv. Rúvara sagðist ætla að koma inn í borgina og breyta því þar þyrfti vissulega að breyta og miklu þyrfti að breyta.

Nú er Framsókn að hækka bílastæðagjöld á fólk og fyrirtæki um 40 % sem var ekki eitt af þeirra löfoðum að hjóla í hversverslanir með aukunum álögum og gjöldum.

Framsókn í Reykjavík fær borgarstjórastólinn fyrir að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar í að hækka álögur og skerða ferðamöguleika fólks hvernig það vill ferðast um borgina.

Til hamingju Framsókn í Reykjavík fyrir að fá borgarstjórastólinn og taka við og framfylgja gjaldþrotastefnu Samfylkingarinnar síðustu 20 ár.


mbl.is Hækkun bílastæðagjalda kemur illa við kaupmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Dóra Björt Pírati sagði að þessi hækkun mundi hjálpa til að til yrðu fleirri laus bílastæði! Þeir klikka ekki Píratarnir!

Sigurður I B Guðmundsson, 5.10.2023 kl. 15:27

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - þetta er alltaf eins hjá Pírtöum, öllu snúið á hvolf.

Götur hafa verið þrengdar, ekki farið nauðsynlegar gatnaframkvæmdir og þessi eins og fyrrv. borgarstjórnarmeirihlutar hafa búið til þann mikla tafatímma sem við sjáum á hverjum degi í umferðinni með aukinni mengun. Bílar fastir í umferðinni.

Óðinn Þórisson, 5.10.2023 kl. 17:03

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Eftir 30 ár verður höfuðborgin flutt itl Selfoss.  Reykjavík verður slömm þar sem enginn á bíl, menn búa sáttir í hylkjum og borða pöddur til þss að breyta loftslaginu.

Sjáðu til.

Ásgrímur Hartmannsson, 5.10.2023 kl. 18:13

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - þetta lið hefur verið að vinna að því undanfarin mörg ár að hrekja fólk frá borginni í nágrannasveitarfélögin og það sama má segja um fyrirtæki, Íslandsbanki, Vegagerðin, Icelandair o.fl.

Þetta lið er með mjög brenglaða rörsýn á borgina og eru að gera nokkurn veginn allt sem þau geta gert gegn fólki og fyrirtækjum í borginni.

Hamfarahlínun, fólk á að ferðast eins og þau vilja, eru að reyna að kúga það í gegn með því að setja stöðumæla í íbúagötur, skattpína borgarbúa, o.s.frv.

Magnað að Framsókn í Reykjavík slíti ekki þessu samstarfi en það er jú borgarstjórastólinn sem oddviti flokksins og fyrrv. rúvari fær og því er í lagi að drekka marga lítra af ógeðsdrykkjum í boði Pírata, Viðreisnar og Samfylkingarinnar.

Óðinn Þórisson, 5.10.2023 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 888617

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband