7.10.2023 | 09:28
Hugur minn er með Ísrael gegn hryðjuverkasmtökunum Hamas
Hryðjuverkasamtökin Hamas hafi hafið stríð gegn almenningi í Ísrael og hefur her Ísraels fullan rétt á að verja Ísrael gegn því stríði sem Hamas hefur hafið gegn Ísrael.
Það verður að ítreka að Hamas eru hryðjuverkasamtök sem Palesínumenn kusu til valda.
Ég geri ekki ráð fyrir öðru en að utanríkisráðherra okkar eins og aðrir leiðtogar hins frjálsa heims sendi yfirlýsingu um fullan styðning við almenning í Ísrael gegn innrás hyrðjuverkasamtakanna Hamas gegn almenningi í Ísrael.
Þetta er alveg fordæmalaus innrás Hamas í Ísrael sem ég fordæmi og minn hugur er með ísrael og almenningi þar.
22 alennir Ísraelar hafa núþegar látist i þessari innrás hryðjuverksamtakanna Hamas.
HER ÍSRAELS MUN SVARA FYRIR ÞESSA FORDÆMALAUSU INNRÁS HAMAS.
![]() |
Segja stríð hafið í Ísrael |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898956
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.