16.10.2023 | 09:11
7.okt 2023 og 11.09.2001, Hryðjuverk en eru þau sambærileg ?
Eins og staðan er núna þá eru 199 almennir ísraelskir borgarar gíslar hryjðjuverkasamtakanna Hamas og er það út af fyrir sig grafalvarlegt.
Þegar hryðjuverkasamtök ráðast inn í þitt land og myrða hundruði almennra borgara þá hefur viðkomandi land fullan rétt að verja sig og svara fyrir sig.
Allt það sem gerðist eftir innrás hryðjuverkasamtakanna Hamas 7.okt á Ísrael er á ábyrð þeirra.
11.sept 2001 notuðu íslamskir hryðjuverkamenn flugvélar til að fljúga inn í byggingar og yfir 3000 almennir bogurum var slátrað.
Öfgaíslamistar fögnuðu þessari hryðjuverkaárás og nú eftir árásina 7.okt er sami öfgahópur að fagna morðum á almennum borgurum.
Innrás vofir yfir Gasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.