18.10.2023 | 08:18
Þjóðkirkjan er ekki eiginhagsmunatrú
Að vísa niðurstöðu útskurðarnefndar um að umboð hennar að gegna starfi biskups hafi runnið út 01.júlí 2022 til dómstóla er fyrir neðan allar hellur að mínu mati.
Þessi ákvörðun að mínu mati er ekki tekin með heildarhagsmuni þjóðkirkjunanr að leiðarljósi heldur meira einkahagsmuni biskups sjálfs.
Mín skoðun sem kristinn maður sem er í þjóðkirkjunni þá tel ég best að hún víki og skapi sátt um þjóðkirkjuna.
Tekur niðurstöðuna alvarlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún er þjóðkirkjunni til stór skammar.
Sigurður I B Guðmundsson, 18.10.2023 kl. 12:09
Sigurður - sammála.
Óðinn Þórisson, 18.10.2023 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.