19.10.2023 | 08:43
Friðarlausn á Gaza
Til að hafa þetta stutt þá breyttist allt þegar hryðuverkasamtökin Hamas frömdu stríðsglæpi 07.okt 2023 gegn Ísrael.
Eina friðarlausnin sem er í boði er að hryðuverkasamtökin Hamas verði lögð niður og allir þeir sem frömdu stríðsglæpi gegn Ísrael verði látnir standa frammi fyrir alþjóðlegum dómstól og allir Hamas - liðar látnir svara fyrir þeirra striðsglæpi.
Skorar á Bjarna að fordæma stríðsglæpi Ísraels | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:47 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður Óðinn þá er þetta ekki svona einfalt. Hamassamtökin frömdu stórfelldan glæp í Ísrael sem ekki myndi líðast annarsstaðar, en af því að það gerðist í Ísrael og það gegn Gyðingum, þá safnast saman fjöldi fólks víða um heim til að úthúða Ísrael fyrir glæpi Hamas.
Það er alveg ótrúlegt hvernig hlutunum er snúið á hvolf, rétt er talið rangt, rangt er talið rétt, sætt er talið súrt og kalt er talið heitt.
Hið rétta er að Hamas eru ótýnd glæpasamtök sem þarf að útrýma í eitt skipti fyrir öll og hefur það ekkert með "Palestínu" að gera.
Tómas Ibsen Halldórsson, 19.10.2023 kl. 14:23
Tómas Ibsen - árás hryðjuverkasamtakanna Hamas á Ísrael 7.okt er stærsta fjöldamörð á gyðingum síðan helförinni lauk.
Það að fólk sé að flykkjast og fordæma viðbrögð Ísraels er ekkert annað en skýrt dæmi um gyðingahatur sem lifir enn góðu lífi hjá ákveðnu fólki.
Hamas hefur hafnað öllum lausnum á þessari deilu enda hafa þeir engan áhuga á öðru en að myrða gyðina og tortíma Ísrael.
Óðinn Þórisson, 19.10.2023 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.