22.10.2023 | 08:24
Mótmæli eru í lagi en ofbeldi gegn lögreglunni er það ekki.
"Alls eru 65 þýskir lögregluþjónar særðir eftir að hafa verið kallaðir út á samstöðufund með Palestínumönnum í höfuðborginni Berlín í nótt, þar sem loftárásum Ísraels á Gasasvæðið var mótmælt. "
Ég skil mjög vel þegar þýsk stjónvöld og það eiga öll stjórnvöld að gera gegn ofbeldi sem hefur ekkert að gera með mótmæli.
7.okt frömdu hryðjuverkasamtökin Hamas stærstu fjöldamorð gegn gyðingum síðan helförinni lauk.
Palestínumenn kusu Hamas til valda, hversvegna hafa ekki verið byggðir innviðir t.d eins og skólar og sjúkrahús á Gaza ? Það vita allir svarið við þessari spurningu.
Þetta er árás á tjáningarfrelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.