4.11.2023 | 08:58
Hamas hætti að skjóta eldflaugum að Ísrael
Nánast öll umræðan hér á landi mjög hlutdræg og þar á meðal hjá fréttamönnum er mjög einhliða þ.e með Palestínumönnum gegn Gyðingum.
Hryðjuverkasamtökin Hamas hófu þetta stríð með því að senda fjöldamorðingja yfir til Ísraels 7.okt til þess að myrða almenna Ísraelskra borgara.
FÓLK HÁLSHÖGGVIÐ, KONUM NAUÐGAÐ, BÖRN BRENND, YRIR 200 ALMENNIR BORGARAR TEKNIR FASTIR o.frv.
Vopnahlé nú hagnast bara Hryðjuverkasamtökunum Hams þannig að það er ekki valkostur.
FJÖLDAMORÐIN 7.OKT ERU STÆRSTU FJÖLAMORÐ Á GYÐINGUM SÍÐAN HELFORÐINNI LAUK.
Palestínskum ráðherra heitt í hamsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.