10.11.2023 | 12:26
Léttum á töfum í umferðinni sem við bjuggum til
Það er alltaf jafnmagnað að hlusta á brenglaðar skoðanaskýringar borgarstjóra og hans meirihluta á málum og þar er alltaf öllu snúið á hvolf.
Ef Samfylkingin hefði ekki farið í að fækka, hætta við framkvæmdir og þrengja götur þá væri sú staða sem nú flokkurinn ætlar að leysa ekki til.
Þung umferð í borginni kemur ekki á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Dagur B og hans hirð hefði áhuga á að bæta samgöngur, þá ættu þeir að setja í gang lagfæringu á ljósastýringu á gatnamótum.
Búið að leggja til margsinnis en alltaf fellt að hirðini.
Eitt stórt klúður þessi fundur.
Birgir Örn Guðjónsson, 10.11.2023 kl. 13:24
Birgir Örn - eina ástæðan sem er fyrir því að meirihlutarnir undir forystu Samfylkingarinnar hafa ekki samþykkt ljósastýringuna er að þeir vilja þessar umferðartafir sem þeir þykjast nú ætla að leysa.
Þetta er þeirra leið til að kúga almenning út úr fjölskyldubílnum og inn í strætó.
Óðinn Þórisson, 10.11.2023 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.