7.12.2023 | 08:20
Áróðursteymi borgarstjórnarmeirihlutans
Samfylkingin hefur farið með völd í höfuðborg Reykjavíkur síðustu ca 20 árin og það hefur áhrif á hvernig borginni er stjórnað.
Þrátt fyrir fjölda mistaka, borgin nær gjaldþrota þá hefur Samfylkingin passað upp vel upp á áróðurinn sé alltaf virkur til að slá ryki i augu almennings.
Það má og á að hrósa Samfylkingunni fyrir að finna allt nýja nytsama aumingja til að halda sér í meirihluta.
Borgin með 17 upplýsingafulltrúa og ritstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.