12.12.2023 | 09:19
Styð heilshugar að Ísland hætti alveg í Eurovision
Ef þetta væri tillaga um að Ísland hætti alveg þáttöku í Eurovision þá myndi ég styðja þá tillögu heilshugar.
En eins og þessi tillaga er lög fram er hún eingöngu með þann tilgang að fara gegn og klekkja á Ísrael sem er í stíði við fjöldamorðingja hryðjuverkasamtakanna Hamas og því styð ég hana ekki.
Það eru aðeins um 70 ár frá því að helförinni lauk og fjöldamorð hryðjuverkasamtakanna Hamas á gyðingum 7.okt er stærstu fjöldamorð á gyðingum síðan helförinni lauk.
![]() |
Skorar á útvarpsstjóra og stjórn Ríkisútvarpsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.