5.2.2024 | 17:07
Hefur ríkið farið offari gegn frelsi einstaklingsins ?
"Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu."
Frelsi með ábyrð og rétturinn til að ráða sínu eigin lífi.
" Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir."
Ríkið getur ekki setið nánast aðgerðalaust, það er kominn tími til að ríkið komi fram með alvöru lausnir fyrir Grindvínga
Covid, það væri rétt að það færi fram hlutlaus rannsókn á öllum þeim ákvörðunum um þær miklu skerðingar á frelsi fólks sem var sett á það og þau gríðarlega neikvæðu áhrif sem þessar ákvarðanir höfðu á raun allt samfélagið.
Áfam Grindavík.
Stefnir íslenska ríkinu vegna banns við heimför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tel að Grindavíkurmálið hefur ekkert með friðhelgi að gera,
í því máli gildir sjálfsagt sama lögmál og þegar að lögreglan þarf að loka vegum vegna slysa
eða að reka fólk úr sínum húsum vegna snjóflóðahættu.
Dominus Sanctus., 5.2.2024 kl. 18:42
Málin kannski horfðu öðruvísi við ef að lögreglan væri með FALDAR MYNDAVÉLAR inni á heimilum fólks
og inni á þeirra rúmgafli.
Dominus Sanctus., 5.2.2024 kl. 18:48
Dominus Sanctus - það er nákvæmlega vegna þessa ágreynings sem þessi Grindvíkingur er að stefna íslenska ríkinu.
Það er stjórnarskrárvarinn réttur okkar almennings að leita réttar okkur fyrir dómstólum ef við teljum að það sé verið að brjóta á okkur.
Óðinn Þórisson, 5.2.2024 kl. 21:49
Góðar pælingar Óðinn, ég tel að yfirvöld séu, annað hvort vitandi eða óvitandi, að færa sig í áttina að því að verða lögregluríki. Að mínum dómi er "stjórnlyndið" alltaf að færast í aukana...
Jóhann Elíasson, 6.2.2024 kl. 07:52
Jóhann - þeir sem töluðu gegn aðgerðum gegn frelsi og réttindum fólks í covid var talað niður og sem eitthvað öfgafólk
Það átti að " Hlíða Víði " eins og margir settu á sínar fésbókarsíður en hann sjálfur braut þær reglur sem hann setti tvisvar. Þórdís Kolbrún braut þessar reglur líka og fór í spa með vinkonum sínum.
Kannski var ríkið að prófa sig áfram í covid hvað væri auðvelt að taka nánast öll réttindi af okkar, sóttvarnarlæknir spilaði nær einræðisherra í covid, kom fram og sagði okkur hvort við mættum mæta í vinnuna, fara til klippara, fara í sund o.s.frv - þetta verður að rannska.
Ég styð þennan Grindvíking að leyta lýðræðisleg réttar síns gagnvart ríkinu. Þetta er allt stjórnarskrárvarið og ríkið verður að fara eftir henni og hún trompar hvað Víðir segir.
Óðinn Þórisson, 6.2.2024 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.