20.2.2024 | 21:23
Rétt ákvöðrun hjá Bandaríkjunum fyrir Ísrael og Frið
Það er þyngra en tærum tekið að hryðuverksamtökn Hamas hafa ekki látið fangana lausa sem þeir tóku í fjöldamörðunum sem þeir frömdu í 07.10.23.
Ísrelsher leggur nú allt í sölurnar til að verja land sitt og reyna að endurheimta gíslana sem hryðjuverkasamtökin Hamas hafa undir höndum.
Verkefnið er mjög flókið enda nota hryðjuverkasamtökin Hamas almenna borgara Gaza sem skyldi.
Írsael vill ekkert annað en að verja land sitt og tilverurétt og koma í veg fyrir að hryðjuverkasamtökin Hamas geti framið önnur fjöldamorð á gyðingum í Ísrael.
BNA gerðu það eina rétta og beittu neitunarvaldi en tillagan kom frá Alsír.
Bandaríkin greiddu atkvæði gegn vopnahléstillögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.