21.2.2024 | 08:13
Sjálfstæðisflokkurinn orðið undir í útlendingamálum eins og öðrum málum
Forysta Sjálfstæðisflokksins hefur að öllu leyti brugðist stefnu, hugsjónum og gildum flokksins og þar með landsfundarályktunum.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft dómsmálaráðuuneytið í rúm 10 ár og afraksturinn er að útlendingamálin eru í tætlum á íslandi.
Forysta Sjálfstæðisflokksins valdi að halda áfram með VG í ríkisstjón eftir síðustu kosningar og hefur það skilað flokknum í sögulegu lágmarki í skoðanakönnunum og fólk sem hefur stutt flokkinn í áratugi er farið.
Þetta er vinstri stjórn undir forystu VG og þar hefur forysta Sjálfstæðisflokksins orðið undir í öllum málum og ekki þorað að taka slaginn við VG í grundvallarmálum.
Ætla að herða útlendingalög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Fjórflokkurinn" er búinn að sanna að hann er ófær að verja landið fyrir múslimum og öðrum hælisleitendum.
Sigurður I B Guðmundsson, 21.2.2024 kl. 09:12
Sigurður I B - alveg sammála þér.
Óðinn Þórisson, 21.2.2024 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.