23.2.2024 | 08:48
Útlendingamálin stóra málið í næstu alþingiskosningum
Eins og skrifaði í færslu um daginn þá ber Sjálfstæðisflokkurinn alla ábyrð á þeirri óstjórn sem er á þessum málum á Íslandi. Hefur ekki þorað að taka slaginn við VG í þessu máli.
Innviðir eru að brota undan þessum vanda sem Sjálfstæðisflokkurin hefur búið til og íslenska þjóðin verður að fá svör frá öllum stjórnmálaflokkum.
Hvaða flokkar eru raunvörulega reiðubúnir að tækla þetta stóra vandamál.
Framsókn er bara Framsókn og hafa enga raunvörulega skoðun á einu eða neinu nema að halda í ráðherrastórlana,
Miðflokkurinn og Flokkur Fólksins eru þeir flokkar sem hafa tjáð sig hvað jákvæðast um þennan mikla vanda sem herjar á Ísland.
Getum ekki tekið við nema um 500 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.