4.3.2024 | 16:34
Mótmælandi vegur að öryggi alþingis
Uppákoma þessa mótmælenda er ekkert annað en aðför að öryggi alþingis okkar Íslendinga og verður að skoða mjög vel hvort hann fái að búa á Íslandi.
Þetta er hluti af þeirri vondu og frekjuþróun sem kemur í framahaldi af umsátri Palestínu-Araba og fylgismanna þeirra á Austurvelli við alþingi okkar Íslendinga.
Það er alveg ljóst vegna þessarar þróunar að taka verður öryggi alþingis okkar Íslendinga til gagngerrar endurskoðunar.
Myndskeið: Uppnám á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha!
1: Ríkið flytur þessa gauka hingað.
Við sögðum þeim að gera það ekki.
2: Þeir myrða ríkið.
Hvað á ég að gera við því? Ríkið var varað við. Ríkið hlustar aldrei á mig. Svo fjandinn hirði það.
Ríkið á þennan gaur skilið.
Ásgrímur Hartmannsson, 4.3.2024 kl. 19:11
Ásgrímur - friðhelgi alþings okkar Íslendinga og þegar svona uppákoma gerist er ekkert annað en að gagnrýna það.
Ég er svo alveg sammála þér að jú þessi auma ríkisstjórn hefur flutt þetta lið inn með þessum afleiðingum.
Óðinn Þórisson, 4.3.2024 kl. 20:39
Fyrsta sem mér datt í hug var hvort RUV væri alveg búið að missa sig í Eurovísion mótmælunum
Grímur Kjartansson, 4.3.2024 kl. 20:40
Þessi uppákoma sýnir enn betur að það þarf að taka fast á innflytjendamálum einkum á málum "hælisleitenda".
Tómas Ibsen Halldórsson, 4.3.2024 kl. 21:59
Grímur - að hlluta til mjög skyljanlegt þar sem allt í kringlum Eurovison í ár hefur verið hálfgert leikrit og skrípaleikur.
Starfsmaður Rúv, Rúnar Freyr framkvæmdastjóri keppninnar var hlutdrægur þegar kom að Murad. Rúv hlítur að skoða hvort þessi starfsmaður hafi traust til að vinna þar áfram.
Óðinn Þórisson, 5.3.2024 kl. 07:41
Tómas Ibsen - alveg sammála, það þarf að herða lög og reglur um þessi mál.
Óðinn Þórisson, 5.3.2024 kl. 07:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.