Vond þróun á Íslandi kallar á stjórnarslit hjá Sjálfstæðisflokknum

Ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að eiga einhvern möguleika að halda einhverjum alvöru styrk á alþingi í framtíðinni þá þarf hann að gera tvennt.

Annarsvegar strax að slíta þessu stjórnarsamstarfi við VG og gera útlendinga-Vandann að aðkosningamáli fyrir næstu alþingskosningar.

Undilægjuháttur forystu Sjálfstæðisflokkinn við VG í úteldingmálum verður að ljúka.


mbl.is Vonar að fleiri komi til landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Sammála Óðinn !

Þetta er farið fram úr meðalhófi.

Birgir Örn Guðjónsson, 5.3.2024 kl. 16:10

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Örn - 20 milljarðar í útlendingaVandann er vel yfir meðalhóf.

Óðinn Þórisson, 5.3.2024 kl. 16:41

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sæll Óðinn, gott er að þú heldur vöku þinni.

Af orðum dómsmálaráðherra mátti ráða að hún hefði áhyggjur af öryggi ráðherra og annarra stjórnmálamanna vegna aukinnar hörku af hálfu hælisleitenda. Ráðherrann hefur sem sagt meiri áhyggjur af sínu eigin öryggi og annarra stjórnmálamanna en ekki af öryggi okkar hinna, okkar sem þurfum að greiða fyrir "hælisleitendur" úr okkar eigin vasa. En þegar ógnin bankar á dyr hjá stjórnmálamönnunum þá ætla þeir allt í einu að taka við sér.

Það mun ekkert breytast fyrr en alvarlegir atburðir eiga sér stað og það sérstaklega ef ráðherrar verða fyrir barðinu.

Tómas Ibsen Halldórsson, 5.3.2024 kl. 21:58

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas Ibsen - nú hef ég sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn þannig að kannski er þessi færsla að hluta til ákall til minna fyrrum félaga að bjarga flokknum út úr þessari aumu stjórn.

Þín ábending varðandi dómsmálaráðherra og fleiri stjórnmálaflokka úr flestum flokkum, er alveg hárrétt, passa elítuna en skítt með okkur hin. Ég tek til hliðar Miðflokkin og Flokk Fólksins.

Uppákoman í fyrradag á alþingi þegar Palesínu - Araba fór yfir veggin á alþingi og var rétt kominnn inn í þingsalinn, frekjan og yfirgangurinn er alger og eins og Ásmundur F. sagði þvílík þakklætisleyfi fyrir allt sem Ísland er búið að gera fyrir þetta fólk. 

Óðinn Þórisson, 6.3.2024 kl. 07:55

5 Smámynd: Hrossabrestur

Sæll Óðinn, Leitt að heyra að framganga þingmanna og ráðherra Sjálfstæðisflokksins sé búin að ganga fram af þér og þú snúinn bakinu honum

og sennilega eru miklu fleiri í þeirri stöðu, það er helvíti hart ef forysta stjórnmálaflokks hrekur alla fótgönguliða flokksins frá honum.

það ætti að vera öfugt ef allt væri með felldu.

kv. hrossabrestur.

Hrossabrestur, 6.3.2024 kl. 08:58

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabrestur  - fylgi við flokkinn hefur bara farið niður á við eftir því sem hefur liðið á þetta kjörtímabil.

Flokkurinn hefur gefið eftir og er ekki að ná neinum árangri í grundvallarmálum, eins t.d varnarmálum, orkumálum, útlendingamálum og skattamálum. Báknið hefur aldrei sækkað eins mikið og undir stjórn þessara flokka.

Sammála það eru margir sem eru farnir úr flokknum og munu ekki styðja flokkinn í næstu kosningum vegna þess að flokkurinn stendur ekki fyrir eitt eða neitt. Bara forystan haldi sínum ráðherrastólum.

Óðinn Þórisson, 6.3.2024 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband