5.4.2024 | 14:51
Hversvegna Katrínu Jakobsdóttur ekki á Bessastaði
Katrín Jakobsdóttir var ráðherra í ríkisstjórn Jöhönnu Sigurðardóttur sem vildi að Ísland myndi borga Icesave.
Katrín Jakobsdótir var ráðherra í ríkisstjóirn Jóhönnu Sigurðardóttur og greiddi atkvæði með pólitískum réttarhöldum yfir Geir H. Haarde.
Katrín Jakobsdóttir er trúleysingi, egóisti og forræðishyggjusinni.
Katrín Jakosbsdóttir hefði viljað ganga lengra með þungunarrof en furmvart Svandísar 2019 gerði ráð fyrir og hafa þungunarrof án tímamarka.
Katrín býður sig fram til forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Þungunarrof" er bara úrkynjaða orðið yfir fóstureyðingu.
Hún er mikið á móti grundavllarmannréttindum (málfrelsi), vill sprenja útlendinga í loft upp og skera kynfærin af börnum.
Ekki mín uppáhalds manneskja.
Skrifaðu samt undir fyrir hana, til að halda henni í framboði, því við erum að losna við hana úr embætti.
Ásgrímur Hartmannsson, 5.4.2024 kl. 16:37
Geir H Haarde kom Íslensku þjoðinni hausinn og var verðlaunaður sem sendiherra Íslands í Bandarikjunum, fyrir vel unnuin störf!!! Núna er Katrín komin með allt niður um sig og gjörsamlega búin að splundra Íslensku þjóðinni í sinni valdatíð Núna ætlast hún til,að Íslenska þjóðin gefi henni forsetsembættið í verðlaun, fyrir vel unnin störf!!!
Haraldur G Borgfjörð, 5.4.2024 kl. 17:37
Ásgrímur - þessi afstaða hennar til þungunarrofs er hreint út sagt ömurleg, eyða fóstri nánast fram að deginum sem barnið á að fæðast.
Rétt með málfrelsiðk þá hefur hún verið að reyna að koma í gegn frumvarpi á alþingi sem skerðir málfrelsi, námskeið fyrir opinbera starfsmenn, hvernig þeir mega tjá sig og í raun hvort þeir megi yfir höfuð tjá sig.
Það yrði gott carma að hún hlyti ekki kosningu til embættis forseta íslands enda hefur hún ekkert þangað að gera.
Óðinn Þórisson, 5.4.2024 kl. 19:42
Haraldur - fall einkabankanna 2008 var á ábyrð eigenda og stjórenda þeirra. Stjórnvöld pössuð ekki nógu vel upp á regluverkið. Geir axlaði pólitíska ábyrð og sagði af sér sem forstætisráðherra.
Katrín hinsvegar studdi að Icesave - klafinn yrði settur á komandi kynslóðir og það er algerlega að mínu mati óafsakanlegt.
Það er stórfurðulegt að Katrín sem er forsætisráðherra sé að hlaupa frá borði, mikið að gerast í þjóðfélaginu, verðbólga, háir vextir, kjaradeildur o.s.frv og heldur svo að henni verði verðlaunað með því að þjóðin kjósi hana í embætti forseta Íslands. Það kalla ég veruleikafyrringu.
Óðinn Þórisson, 5.4.2024 kl. 19:52
Þakka þér fyrir góða skilgreiningu á andlegri geðveilu núverandi forsætisráðherra Katrínu Jakobsdóttir. Komist hún til valda á Bessastöðum, mun hún aldrei standa með þjóðinni, en ekki hika við að svíkja hana vegna ylla fenginn silfurpening. Landsmenn þurfa að fara að vakna og velja í eitt skipti sannan föðurlandsást, er setur landið og Landsmenn í forgang gegn ylla ætluðum alþingismanna er komist hafa á þing
Guðmundur Karl Þorleifsson, 5.4.2024 kl. 20:01
Guðmundur Karl - hún hefur líka sýnt það undanfarna daga þar sem hún hefur dregið íslensku þjóðina á asnaeyrunum með hvot hún ætli að að hætta sem forsætisráðherra, æðsta embætti íslensku þjóðarinnar til að fara í launað starf á Bessastastöðum og kannski annarsvegar skrifa bækur og hinsvegar taka vondar ákvaðarnir eins og hún hefur ávallt gert.
Hún sýndi a.m.k ekki mikla föðurlandsátt þegar hún greiddi atkvæði með að íslenska þjóðin ætti að borga Icesave. Þá höfðum við ÓRG sem tók afsöðu gegn Jóhönnustjórninni og vísaði gerræðislegri ákvörðun ríkisstjórnarinnar til þjóðarinnar þar sem 98 % þjóðarinnar sögðu NEI við vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar.
Sammála við verðum að fá á Bessastaði einstakling sem er forseti íslensku þjóðarinnar og tekur ákvarðanir þegar þarf og grípa inní eins og ÓRG gerði í Icesave þegar þingmenn taka ákvarðanir gegn hagsmunum Íalands og Íslensku þjóðarinnar.
Óðinn Þórisson, 5.4.2024 kl. 22:12
Óðinn. Auðvita átti Geir, sem forsætisraðherra að vita hvað var i gangi í þjóðfélaginu. Hvernig hvarf allur gjaldeyrissjóðurinn án þess að hann hafði ekki um það Málið núna snýst ekki Geir. Ég var bara að líkja starfsháttum Katrínar við hann, hvernig hún rústaði þjóðfélaginu hrekkur frá raunveruleikanum eins og ekkert hafi gerst. Hættir bara til að fá aðra stöðu til að ganga frá þjóðinni
Haraldur G Borgfjörð, 5.4.2024 kl. 23:04
Haraldur - rétt hjá þér Jóhanna og Geir sátu bæði í ráðherranefnd um ríkisfjármál og áttu að vita meira um hvað var að gerast í fjármálum landsins 2008.
Katrín skilur eftir sig sviðna jörð, nýbúin að vera arkitekt að þvi að ríkið komi að 80 milljarða aðstoð vegna kjarasamninga á næstu 4´árum og enginn veit hvar og hvernig á að finna þessa peninga.
Katrin er klárlega að gefa samstarfsflokkum sínum í ríkisstjórn puttann og er í raun að gang frá VG. Katrín var VG og VG var Katrín. Það skiptir máli hver stjórnar, sagið VG, um að KJ.
Óðinn Þórisson, 6.4.2024 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.