10.4.2024 | 11:25
Fagna því að Píratar eru ekki í ríkissstjórn
Það þekkja allir mál þingmanna Pírata annarsvegar Þórhildar Sunnu sem braut siðareglur alþingis og hinsvegar Arndísar Önnu sem var handtekin.
Skýrt umboð þrátt fyrir afsögn í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þú kýst að fara í manninn þegar hentar, þá rætt um Ardísi Önnu. Óþarfi að ræða málið með Þórhildi, enda það pólítkst, enda Forsætisenefnd sem tekur afstöðu er skipuð þeim sömu flokkum og sitja á þingi.Þar ræður og réði sami meirihluti og þú styður.
En á meðan þú hamast á persónum og þeirra óförum í einkalífi, þá hafa nú (þegar þetta skrifað) 16000 íslendingar mótmælt því að þinn foringi, sá sem seldi föður sínum banka og varð að hrökklast úr Fjármálaráðuneyti, hefur nú aftur öðlast völd sem Forsætisráðherra. Að ógleymdum milljónunum sem foringi þinn náði ut fyrir sig og sitt klan hér, vitandi að ríkið, ég og þú, dældi milljörðum í Sjóð 9.
En þú mátt vera stoltur af þinum foringja, hann er klókur að sjá um sig. En það styttist í kosningar....
Sigfús Ómar Höskuldsson, 10.4.2024 kl. 14:49
Sigfús Ómar - alþingiskosningar verða sept 25.
Óðinn Þórisson, 10.4.2024 kl. 14:59
Það er allt fullt af helvítis kommúnistum í stjórn núna. Ekkert nema, að ég best fæ séð. Og Glóbalista sokkabrúður.
Ásgrímur Hartmannsson, 10.4.2024 kl. 15:40
.,,,,það verður kosið fyrr. Þinum foringja mun ekki takast að halda úti ríkisstjórn eitt kjörtímabil, sagan sýnir það .
Sigfús Ómar Höskuldsson, 10.4.2024 kl. 15:45
Ásgrímur - rétt það eru kommar í VG.
Óðinn Þórisson, 10.4.2024 kl. 17:26
Sigfús Ómar - enginn hefur meiri trú á skoðanakönnunum en Samfylkinign. Það hefur enginn flokkur unnið kosningar með því að fá mikið fylgi í skoðanakönnunum.
Óðinn Þórisson, 10.4.2024 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.