11.4.2024 | 08:19
Bjarni Ben hefur þurft að þola mikla og ósanngjarna gagnrýni
Þegar Bjarni sagði af sér embætti fjármálaráðherra þá axlaði hann pólitíska ábyrð.
Ég gef lítið fyrir þessa undirskriftarsöfnum frá pólitískum andstæðingum Sjálfstæðisflokksins og hún mun og á ekki hafa nein áhrif á lýðræðislega kjörinn forsætisráðherra.
EINN MÓTMÆLANDI VAR HENT ÚT ÚR HÚSI FYRIR AÐ VIRÐA EKKI FRIHELGI ALÞINGIS. ÞANNIG ER ÞETTA LIÐ.
Yfir 27 þúsund manns komnir á listann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjarni kom sér í þetta sjálfur.
Í raun er hann helsti og áhrifaríkasti andstæðingur Sjálfstæðisflokksins.
Ég meina: kommarnir geta bókstaflega stjórnað honum með glimmeri. Hann hefur til þessa gert allt sem þeir hafa sagt honum að gera, og enn hata þeir hann.
Ásgrímur Hartmannsson, 11.4.2024 kl. 17:23
Óðinn. Í fyrsta lagi þá var hann ekki kosinn sem Ráðherra heldur sem Þingmaður. Í öðru lagi þá er ég hægra megin í stjórnmálunum eins og það er skilgreint og í róðhólsætt eins og Bjarni sem hvor tveggja ætti að gera það að verkum samkvæmt bókinni að ég ætti að bera blak af Bjarna eins og þú gerir. En hins vegar er ég búinn að fá nóg eins og fjölmargir aðrir af spillingunni sem alls staðar skín í gegn nokkuð augljóslega í gegnum störf Bjarna.
Jósef Smári Ásmundsson, 11.4.2024 kl. 21:13
Ásgrímur - ég styð ekki svona persónuársir, skrifa undir gegn lýðræðislega kjörnum fulltrúa og því skrifaði ég þessa færslu.
Ég hef hér lítið gert annað en gagnrýnt undirlægjuhátt forystu Sjálfstæðisflokksins gagnvart VG. Þá sérstaklega Katrínu Jak.
Hvort að þessi nýja ríkisstjórn nú undir forystu BB geti tekið sér tak og talað fyrir hugsjónum og stefnu flokksins á alveg eftir að koma í ljós. t.d hvalveiðimálið, hælisletiendavandinn, virkjanarmálin .o.s.frv.
Óðinn Þórisson, 11.4.2024 kl. 22:42
Jósef Smári - það er kannski ekki rétt hjá mér að segja að BB sé lýðræðislega kjörinn forsætisráðherra en hann hefur skýrt lýðræðislegt umboð til að vera í því embætti, sem formaður stærsta flokksins.
Sú ákvörðun BB við stofnun ríkisstjórnarinnar 2017 að gefa VG forsætisráðherrastólinn voru mistök og að fylgja í einu og öllu stefnu sósítalista hefur verið ömurlegt að fylgjast með.
Þessi ríkisstjórn hefur umboð til að sitja til sep 25 , vonandi verða ekki fleiri stólaleikir og þá þarf BB að svara fyrir sín mistök í næstu alþingiskosningum.
Eins og ég hef áður greynt frá hér á þessari síðu hef ég sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn.
Óðinn Þórisson, 11.4.2024 kl. 22:52
Oðinn. Good for you. Standa við sína sannfæringu.
Jósef Smári Ásmundsson, 11.4.2024 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.