Hversvegna mælist Framsókn aðeins með 4 % fylgi

Þetta lága fylgi við Framsókn í Reykjavík ætti ekki að koma neinum á óvart eftir að flokkurinn seldi stefnu sína og hugsjónir til Samfylkingarinnar fyrir BorgarstjóraStól fyrir Einar.

Framsókn fékk 18.7 % og 4 borgarfulltrúa. 

Þetta traust braut flokkurinn gagnvart sínum kjósendum með því að fremja eitthvað stærsta pólitíska harakiri í lýðveldissögunni og gekk til líðs við fallin meirihluta Dags. 


Og hver er munurinn, jú nafn Einars er á skrifstofu borgarstjóra í stað Dags..


mbl.is Flestir styðja Samfylkinguna: Framsókn hríðfellur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Framsókn framdi harakiri þegar Einar leiddi ekki Sjálfstæðisflokkinn til valda síðast heldur varð enn ein hækja Dags B. Eggerssonar, og það sem verra er, hann er nú að verða nákvæm eftirmynd hans, myndastytta og vaxmynd. Áfram með borgarlínuna og aðra vitleysu!

Framsókn má þurrkast út ef hún er ekki á við fortíðina og upprunalega stefnu flokksins.

Ingólfur Sigurðsson, 16.4.2024 kl. 12:31

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingólfur - Dagur hefur verið mjög pólitískt klókur að finna nytsama aumingja sem hann gefur tímabundin völd í skiptimynt fyrir stefnu og hugsjónir viðkomandi flokks. 

Allir flokkar sem hafa tekið að sér hækjuhlutverkið fyrir Samfylkinguna detta út úr borgarstjórn eða tapa miklu fylgi.

Undartekningin eru Píratar enda er það stórfurðulegur hópur með meira en lítið undarlegar skoðanir og hugmyndir.

Eini möguleiki annarsvegar Viðreisnar og hinsvegar Framsóknar að þurkkast ekki út í næstu borgarstjórnarkosningum er að slíta sig frá hækjuhlutverkinu við Samfylkinguna og sýna að þeir geti hugsað sjálfstætt. Huga meira að hugsjónum og stefnu en stólum..

Óðinn Þórisson, 16.4.2024 kl. 15:45

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Fer allt eftir *hvar* er spurt.

Ásgrímur Hartmannsson, 16.4.2024 kl. 19:13

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - því miður fyrir Framsókn í Reykjavík þá var þetta pólitískt harakiri.

Óðinn Þórisson, 16.4.2024 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband