29.4.2024 | 08:13
Baldur v.þingmaður Samfylkingarinnar um Icesave 2011
"Baldur Þórhallsson segir ljóst að verði Icesave-samningnum hafnað þá haldi ekki samningar ríkisstjórnarinnar með samþykki Alþingis. Það yrði alvarlegt áfall fyrir orðspor Íslands og hefur ekkert með þessa ríkisstjórn að gera, segir hann, en Baldur er jafnframt varaþingmaður Samfylkingarinnar."
Um daginn sagðist Baldur ekki muna hvernig hann kaus í Icesave - málinu.
Icesave - klafinn , skuld óreyðumanna átti að senda á framtíðarkynslóðir.
Halla Hrund tekur forystu í könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:14 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað segir ekki í laginu góða. Því varstu ekki kyrr: Ég hef engu gleymt þó ég tali ekki um það og það er víst best geymt sem tengt er .....(icesave).........
Sigurður I B Guðmundsson, 29.4.2024 kl. 10:24
Sigurður - að þykjast ekki muna eða segja ekki satt. Man hann raunvörulega ekki að hann var einn af 2 % þjóðarinnar sem vildu að við myndum samþykkja SvavarsSamninginn. Að velja að muna ekki.
Óðinn Þórisson, 29.4.2024 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.