11.6.2024 | 12:14
Mjög jákvætt að hvalveiðar halda áfram
Um leið og ég fagna að hvalveiðar hefjist að nýju þá verður að spyrja hvort það að ráðherra vg hafi dregið sína ákvörðun svo á lengi sé skemmtarverk ?
Í fyrra stoppaði þáverandi matvælaaráðherra vg hvalveiðar með eins dags fyrirvara og olli sú ákvörðun miklum skaða hjá földa fjölskyldna.
Hvalur hlítur að skoða skaðabótamál gegn ríkinu og ég sem hvalavinur og stuðningsmaður atvinnufrelsis hlít að spyrja hversvegna hafa x-d x-b ekki staðið í lapprinar gagnvart vg í þessu máli.
![]() |
Veitir Hval veiðileyfi aðeins í ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 296
- Frá upphafi: 904942
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 232
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halda hvalveiðar áfram??? Þetta leyfi, sem var veitt núna er aðeins til eins árs og verði það svo að ESB flokkarnir komist til valda í næstu kosningum, þá verður leyfið ekki veitt áfram. ÞVÍ EITT AF SKILYRÐUNUM FYRIR ESB AÐILD AÐ ESB ER AÐ HVALVEIÐAR SÉU EKKI Í VIÐKOMANDI LANDI. Þannig að ég er akki mjög bjartsýnn á framhald hvalveiða hér á landi í framtíðinni.........
Jóhann Elíasson, 11.6.2024 kl. 14:14
Jóhann - sammála esb - flokkarnir munu forna hvalveiðum. Svo er það með ráðherra vg, þú fórst á sínum tíma yfir vinnbrögð Svandísar, en hafa ber í huga að ráðherrar vg komast upp með þetta með samþykki x-d og x-b sem styðja hvalveiðar. "Ólíðandi misbeiting matvælaráðherra á valdi "Jón Gunnarsson
Óðinn Þórisson, 11.6.2024 kl. 15:13
Bráðfyndið viðtal við siðsfræðing sem telur að það sé bara algjör tilviljun að hans persónulega skoðun sé samhljóða þeirri "fræðilegu niðurstöðu " sem hann vann fyrir ráðuneytið
Siðfræðingar skilja greinilega orðið "vanhæfi" á annan hátt en almenningur - nema hann sé Pírati þeim finnst eðlilegt að aðrar reglur gildi um þá en aðra
„Ég kem ekki nálægt þessum málum aftur“ - Vísir (visir.is)
Grímur Kjartansson, 11.6.2024 kl. 19:46
Grímur - held að þessi fræðimaður sé bara að reyna að fyrra sig ábyrð, kannki á mjög barnalegan hátt þannig að hann er einhverju leiti búinn að gera sjálfan sig ómarktækan.
Tvennt varðandi báða ráðherra vg, þessir tafaleikir eru bara skemmdarverk og nú liggur fyrir samkv. forstjóra Hvals vegna þess að nú er ekki lengur fyrirsjáanleiki í atvinnugreininni hafi ráðherva í raun eyðllaggt þessa vertíð.
Áður hefur þetta veiðileyfi verið gefið upp til 5 ára til að það sé einhver fyrirsjánleiki í atvinnugreininni en ráðhervur vg hafa tekist að eyðilegggja hvalveiðar ólöglega.
Óðinn Þórisson, 12.6.2024 kl. 07:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.