Hvað gera þessir þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins ?

Jón Gunnarsson, Óli Björn Kárason og Teitur Einarsson, aðrir munu örugglega fylgja ákvörðun formanns flokksins.

Allir þessir þingmenn hafa ekki legið á skoðun sinni og gagnrýnt alla þrjá matvælaráðherra VG í þessu máli og nú er stóra stundin runnin upp í boði Miðflokksins.

Bjarkey Olsen matvælaráðherra VG hefur reyndar slegið met að fá á sig vantraust sem ráðherra á mettíma.


mbl.is Greiða atkvæði um vantrauststillöguna á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ætli þeir verða ekki fjarverandi vegna .... eða skila auðu. 

Sigurður I B Guðmundsson, 19.6.2024 kl. 15:28

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - Teitur með veikindavottorð eftir aðgerð.

Jón og Óli Björn eru líklega báðir að hætta eftir þetta kjörtímabil þannig að þeir ættu að geta kosið samkvæmt sinni sannfæringu og í samræmi við það sem þeir hafa sagt um matvælaráherra VG.

Stefán Vagn x-b er oddviti og Þórdís Kolbrún x-d er 2 þingmaður Norð-vest, munu þau standa með sínu fólki ?

Óðinn Þórisson, 19.6.2024 kl. 16:11

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þeir þurfa að mæta og sýna vantraust, annars er ekkert að marka þá.

Allir sjálfstæðismenn sem gera það ekki eru augljósir kommúnistar, og það ætti ekki að kjósa neinn þeirra aftur.

Ásgrímur Hartmannsson, 19.6.2024 kl. 19:53

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - ef þessir tveir þingmenn, Óli Björn og Jón, sérstaklega eftir að hafa farið mikið i gagnrýni á lögbrot matvælaráðherra vg þá eru þeir orðnir ómarktækir.

Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður x-d sagði í kvöldfréttum stöð 2 að lögbrotsráðherra vg yrði varinn vantrausti, svaraði ekki um hvort allir þingmenn flokkins myndu gera það.

Óðinn Þórisson, 19.6.2024 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 18
  • Sl. sólarhring: 171
  • Sl. viku: 862
  • Frá upphafi: 883493

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 645
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband