Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að benda á aðra þegar kemur að þeirra eigin klúðum

Þordís Kolbrún þingmaður flokksins í NorðVest og v.formaður hefur í raun verið alveg gagnslaus og ekkert beitt sér fyrir sína kjósendur í hennar kjördæmi og mun nær örugglega ekki fara fram fyrir þetta kjördæmi í næstu alþingskosningum.

Stefán Vagn Framsóknarflokki og 1.þ NorðVest hefur eins og Þórdís setið án aðgerða en það er meira skyljanlegt enda flokkurinn ekki framkvæmdaflokkur.

Að orðum Teits, Sjálfstæðisflokki og 4.þ NorðVest hefur haft eins þeir sem ég nefni hér á undan hefrði átt að sleppa stóru orðunum og standa með fólkinu og slíta samstarfinu við skemmdarverkaflokkinn VG.

Áslaug Arna nýsköpunarráðherra hvar var hún, reyndi hún ekkert að vinna með þessu fyrirtæki, finna lausnir til að koma í veg fyrir að 128 starfsmenn misstu starfið sitt. ?

ÞAÐ SEM ER AÐ GERAST Á AKRANESI Í ATVINNUMÁLUM VERÐUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN AÐ TAKA STÆÐSTU ÁBYRÐINA Á.


mbl.is Segir gjaldþrot Skagans vera áfall og skýtur á VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Þú hefur metnað fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins sem er gott. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn var stærsti flokkurinn fyrir nokkrum áratugum, þá voru einmitt í honum menn sem hefðu hagað sér öðru vísi en Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún, þeir hefðu tekið ábyrgð og gengið í málin. Albert Guðmundsson var þannig, og margir í Sjálfstæðisflokknum á þeim tíma. 

Gott orð sem þú notar, framkvæmdaflokkur. Það var munurinn á Sjálfstæðisflokknum og vinstriflokkum eða Framsókn. Sjálfstæðisflokkurinn var framkvæmdaflokkurinn. Þar voru ekki sofandi ráðherrar, heldur vissu þeir að þeir yrðu látnir gjalda þess í næstu kosningum ef þeir stæðu ekki með fólkinu í landinu og fyndu lausnir á svona vanda.

Kommarnir voru alltaf góðir í að tala og búa til kenningar, en Sjálfstæðismennirnir voru hluti af atvinnulífinu og vissu betur til hvaða aðgerða þurfti að grípa til að forða svona atburðum.

Þetta er alveg rétt. Ef Sjálfstæðisflokkurinn á aftur að verða stærsti flokkurinn í landinu þurfa ráðherrarnir í honum að SJÁ SVONA FYRIR, leita frétta áður en svona gerist.

Þú gætir reist við fylgi Sjálfstæðisflokksins, held ég.

Ingólfur Sigurðsson, 6.7.2024 kl. 13:19

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingólfur - fyrst varðnadi Framsókn, þeir elska að skrifa undir samninga um einhverjar framkvæmdir sem eiga að hefjast einhvertíma í framtíðinni, t.d Sundabraut, á að hefjast á næsta kjörtímabili.

VG, elskar ekkert meira en að stoppa atvinnugreinar sem þeim finnst ekki eiga að vera, burt séð frá lögum og reglu, t.d Hvalamálið, slátruðu 2 vertíðum , hafði áhrif á afkomu hundrað fjölskyldna en þeim er alveg skítsama. 

Aumingjaskapur Sjálfstæðisflokksins í samstarfi við VG að taka ekki afstöðu og sprengja ríkisstjórnina , standa með atvinnulífinu, nei allt til að halda stólunum.

Aumingjaskapur stjórnarþingmanna eins og Óla Björns og Jón Gunnarsson, endalaust stór orð, fengu tækifæri til að standa með sinni sannfæringu og greiða atkvæði með vantrausti á matvælaréðherra VG sem brutu lög og skemmdu afkomu hundrað fjölskyldna.

Þórdís Kolbrún, hún mun ekki þora að horfast í augu við sitt fólki í NorðVesturkjördæmi eftir að hafa ekkert gert til að hjálpa sínu fólki, niðurstaðan og hún ber mikla ábyrð, skemma tvær hvalveiðivertíðir og fjöldauppsögn , 128 misstu vinnuna, og hvar var þessi ráðherra, hún var ekki að hugsa um hagsmuni síns fólks, það er alveg klárt mál.

Óðinn Þórisson, 6.7.2024 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 75
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 561
  • Frá upphafi: 884104

Annað

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 398
  • Gestir í dag: 60
  • IP-tölur í dag: 60

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband