Er hægt að treysta fréttafluningi Hryðjuverkasamtakanna Hamas ?

israeilAð treysta fréttafluningi frá hryðjuverksamtökunum Hamas sem frömundu 7 okt. 23 stærstu fjölamorð á gyðingum frá því að helförunni lauk segir sig sjálft að er ekki hægt.

Það er velþekkt að hryðjuverkasamtökin Hamas nota almenning sem skildi.

Því miður hafa Hryðjuverkasasmtökin Hamas engan áhuga á því að koma á friði á Gaza.

Þeir vilja og hafa ítrekað sagt að þeir vilja afmá Ísrael af yfirborði jarðar og drepa alla gyðinga
.

Ísrael hefur fullann rétt á að verja tilverurétt sinn.


mbl.is Ísraelsher drap 16 í árás á skóla UNRWA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Það er fátt sem sýnist þegar stríðsátök er annars vegar.

Það sem einum aðila sýnist þarf ekki að vera það sama og öðrum.

T.d. er þessi skýringarmynd, sem þú lætur fylgja blogginu, áróður fyrir einfeldninga.

Magnús Sigurðsson, 7.7.2024 kl. 13:07

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús - það er alger grundvallarmunur annarsvvegar á stríði og hinsvegar hryðjuverkum.

Hryðjuverk er þegar fjölamorð eru framin á saklausu fólki. T.d Hryðjuverkaárásin á BNA 09.11.01 og Ísrael 07.okt. 23. 

Alveg rétt hjá þér Hryðjuverkasamökin Hamas og ISIS fannst þessi fjöldmorð í góðu lagi og á Gaza var fjöldamorðunum 07.okt 23, Fagnað.

Hryðjuverkasamtökin Hamas í stað þess að byggja upp innviði á Gaxa þá hafa þeir byggt um undirjarðargöng og nota almenning sem skildi.

Svo eru lesnar upp fréttir og sýndar myndir frá Hamas frá Gaza eins og það sé hinn heilagi eini sannleikur. Auðvitað er ekki hægt að taka mark á fréttaflutningi Hryðjuverkasamtakanna Hamas frá Gaza.

Óðinn Þórisson, 7.7.2024 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband