4.8.2024 | 07:52
Hætt verði alfarið við Borgarlínuna
Með því að hætta alfarið við borgarlínuna þá losna miklir peningar og tækifæri sem annars hefðu tapast við þessa gölnu framkvæmd.
Fyrrvreandi meirihluti í Reykjavík var búinn að ákveða að framkvæmd við mislæg gatnamót Bústaðavegur/Breiðholtsbraut yrðu lokið í lok síðasta kjörtímabils. Það loforð var svikið.
Sundabraut, Samfylkingin í Reykjavík hefur alfarið komið í veg fyrir þessa framkvæmd.
Vegagjöld er eitthvað sem ætti að skoða mjög vel til að byggja upp og viðhalda vegum um allt land.
![]() |
Leggur til lausn við samgönguvandanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:59 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 899429
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.