Afhroð bíður Sjálfstæðisflokksins í næstu alþingskosningum

Ég held að flestir geti tekið undir það að fyrri vinstri - stjónin sem var mynduð 1.des 2017 hafi verið rétt ákvörðun.

Að mynda aðra vinstri stjórn 28.nóv 2021 voru herfileg mistök af hálfu forystu. Sjálfstæðisflokksins.

Forysta flokksins er einangruð og verður að gera sér grein fyrir því að þegar hún hefur farið svo langt frá hugsjónum, stefnu og gildum flokksins verða pólitískar afleiðingar.

Verður forysta flokksins að gera sér fulla grein fyrir því að það er orðið of seint að snúa við, flokkurinn er á leiðnni að fá á sig hugsalnega verstu kosningu í sögu flokksins.


mbl.is Útilokað að ríkisstjórnarsamstarfið haldi áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Sæll Óðinn, Er ekki eina vonin fyrir sjálfstæðisflokkinn að Bjarna Ben og allri hans hirð

verði komið frá og aðrir látnir taka við keflinu?

kv. hrossabrestur

Hrossabrestur, 11.8.2024 kl. 08:17

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabrestur - rétt flokksforystuelítan verður að víkja áður en hægt er að hugleiða að endurreisa flokkinn.

Nýtt fólk þarf inn klárlega. Fólk sem vinnur eftir þeim hugsjónun stefnu og gildum sem flokkurinn stendur fyrir.

Óðinn Þórisson, 11.8.2024 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband