Dómsmálaráðherra á leiðinni í ruslahauga stjórnmálanna ?

Það er í raun algerlega galið en í raun í  samræmi við annað hjá Sjálfstæðisflokknum að dómsmálaráðherra geti ekki tekið skýra afstöðu strax með vararíkissáttasemjara gegn glæpamanni.


mbl.is Áminningarheimild ríkissaksóknara ekki fyrir hendi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Dapurlegt en en því miður satt. 

Sigurður I B Guðmundsson, 11.8.2024 kl. 13:28

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og einhverjir voru svo "bjartsýnir" á hana að þeir héldu því fram að þarna færi framtíðarformaður flokksins.  Þar virðast menn hafa DRULLAÐ rækilega upp á bak.......

Jóhann Elíasson, 11.8.2024 kl. 15:11

3 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Sæll Óðinn, Ég nenni ekki að fara skrifa færslu um þetta mál og hef ekki fulla þekkingu á því . Þess vegna smokra ég mér hér inn og hugleiði það sem þarf og mér býr í brjósti

Stjórnarskráin hvílir á þrem stoðu, Til þess að ekki einhver einn geti notað ríkisvaldið prívat án að komu úr öðrum stoðum. Stoðirnar eru þessar Löggjafarvald dómsvald og framkvæmdarvald. Þess vegna finnst mér einkennilegt að hægt sé að gefa varasaksóknara áminningu, þegar hann er að lýsa fyrir okkur aðför að sér og sínum. Hélt að persónur innan dómskerfisins geti ekki gefið hvor öðru áminningu sisvona. Það er verið að hóta vararíkissaksóknara ofbeldi er bara mjög einnkennilegt að ekki sé gengið strax í það mál að taka viðkomandi persónu niður að mínu viti. Það er nú varla komið að því að rjúpnaskyttur þurfi að lána Helga byssu eða koma í vettvangsferð, er það? Mér finnst að þetta sé lögreglumál og eigi að fara í þann farveg. Takk fyri þetta mikla pláss Óðinn sem þú hefur , þetta er eins og heil bújörð.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 11.8.2024 kl. 16:11

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - ráðherra virðist eiga erfitt með að taka ákvarðanir og virkar hrædd við hugsanlega gagnrýni.

Óðinn Þórisson, 11.8.2024 kl. 19:28

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - þetta er í raun bara spurning um að standa með lögum og reglum gegn dæmdum glæpamanni.

Ráðherra virðist ekki geta / eða vilja / eða þora a' taka afstöðu þessu einfalda máli.

Sagði á sínum tíma að hún þyrti tíma til þess að taka þessa ákvörðun. Held hún ætti bara fara aftur í ísinn.

Óðinn Þórisson, 11.8.2024 kl. 19:32

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - ríkissaksóknari er ekki og á ekki að vera siða-prestur sinna undirmanna eða skipta sér af því hvernig þeir tjá sig. 

Það er víst tjáningarfrelsi í landinu og það hefur vararíkissaksóknari líka eins og við hin.

Sammála það er fáránlegt að ríkissaksónari og ráðherra virðast alfarið horfa fram hjá því hvað vararíkissaksónari og hans fjölskylda hafa þurft að þola afbeldi frá hendi þessa Kourani.

Ef ráðherra hefði samþykkt tillögu Flokks Fólksins hefði verið hægt að vísa þessum glæpamanni strax frá landinu.

Ráðherra vildi ekki samþykkja tillöguna vegna þess hvaðan tillagan kom. Er í dag að væla um að hún ætli að gera eitthvað í haust. Þetta lið er ekki í lagi.

Taka pláss, ég tel það mikilvægt að tjá mig meðan ég fæ að gera það, Tjáningarfrelsið er á undanhaldi, nýjasts dæmið, forsætisráðherra Bretlands er að handaka og fangelsa fólk fyrir fésbókarfærslur.

Óðinn Þórisson, 11.8.2024 kl. 19:54

7 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta mál er að sýna vel valdmörk þessara aðila allra.

Þau eru til staðar, og þeir mega alveg segja miklu meira en þeir eru að gera, sýnist mér.  Sumir eru eitthvað ekki að skynja mörkin.  Hvers vegna?  Útlært fólk.  Í kenninguni.

Ég tek ofan hattinn fyrir vararíkíssaksóknara.  Hann segi sem mest, segi ég.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.8.2024 kl. 22:42

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - sammála það er það sem lögmaður vararíkissaksóknara er að benda á valdmork ráherra og ríkissaksóknara.

Fyrrv. f.ráðherra talaði fyrir og vildi að alþingi myndi samþykkja lög um hvað og hvernig opinberir starfsmann tjá sig á samfélagsmiðlum.

Já vararíkissaksóknari á að fá að tjá sig um og geng glæpamanni og nú dæmdum glæpamanni sem hafði ógnað honum og hans fjölskyldu í langan tíma.

Óðinn Þórisson, 12.8.2024 kl. 07:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 888610

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband