Þórdís Kolbrún skilur ekki sitt hlutverk sem v.formanns

Þórdís sem v.formaður flokksins, næsti æðsti maðurinn í flokknum hefði átt að geta svarað spurninguna um pólitíska ábyrð skýrt en ekki hrökklast undan.

Þórdís verður EKKI næsti formaður flokksins, ef það gerist , þá vilja flokksmenn 10 % flokk.

Fylgishrun flokksins, að hann mælist aðeins með 14 % fylgi sem myndi þýða í kosningum sögulegt afhroð.

Forsyta flokksins formaðurinn Bjarni og v.formaðurinn Þórdís bera alla ábyrð á því að hafa haldið áfram 2021 í samstarfi við VG og sett til hliðar hugmyndafræði, stefnu og borgarleg gildi svo ekki sé talað um þá fáu flokkssmenn sem eru enn eftir fyrir stóla fyrir elítuna.


mbl.is Fólk tali um flokksforystu eftir hentugleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ákvarðanir Bjarna og Þórdísar hafa komið sér mjög illa fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þau hafa tekið ákvarðanir og skref sem farið hafa gegn gildum flokksins og þannig grafið undan honum. Þau ættu bæði tvö að segja skilið við forystu flokksins og stíga af þingi. Sjálfstæðisflokkurinn þarf forystu sem er heilshugar við stefnu flokksins og þau sjónarmið sem flokkurinn barðist fyrir frá upphafi.

Ég sagði mig frá flokknum þegar Bjarni tilkynnti að flokkurinn myndi samþykkja Icesave, þá var mér nóg boðið.

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.8.2024 kl. 16:52

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas - sammála þér varðandi Bjarna og Þórdísi og það var vond ákvörðun að meirihluti þingmanna Sjálfstæðisflokksins sagði JÁ við að almenningur myndi borga skuldur óreyðumanna.


Ég sagði mig úr flokknum í feb á þessu ári og hefði átt að gera það fyrir löngu en var alltaf að vona að einhver kjörinna fulltrúa flokksins myndi standa upp og berjast fyrir gildum flokksins.

Er hægt að bjarga flokknum, eina sam hugsanlega gæti bjargað flokknum frá algjöru afhroði í næstu kosningum er flokkurinn taki harðlínusefnu gegn VG i t.d útlendingamálum, atvinnumálum, orkumálum o.s.frv.

Óðinn Þórisson, 30.8.2024 kl. 19:37

3 Smámynd: Júlíus Valsson

Þriðji orkupakki ESB? Bókun 35? Stríð við Rússa? Þórdís Kolbrún hlýtur að vera sjálf, persónulega að vera komin inn í ESB. Hún hagar sér þannig og það yrði banabiti XD yrði hún næsti formaður flokksins. 

Júlíus Valsson, 31.8.2024 kl. 00:15

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Júlíus - allt þetta sem þú nefnir er pólitískur baggi á Þórdísi auk þess var það afleit ákvörðun af hennar hálfu að slíta stjórnmálsambandi við Rússa. Reka sendiherra Rússa frá Íslandi og loka þannig á þann möguleika að eiga samskipti við Rússa.

Að halda veislu við ráðherraráð ESB í Hörpu þar sem ursula forseti framkvæmdastjórnar ESB mætti og sagði setti reglur fyrir okkar varðandi losun, 2 ár í flugi sem er enginn tími fyrir þessa stóru atvinnugrein og Þórdís taldi ekki þörf að á byðja um losun fyrir strandveiðisiglingar

Eins og ég segi þá verður Sjálfstæðisflokkurinn 10 % flokkur ef Þórdís verður kosin formaður flokkins. Afglöp hennar í starfi hafa bara verið of stór.

Óðinn Þórisson, 31.8.2024 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 746
  • Frá upphafi: 881718

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 519
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband