Hversvegna er Grindavíkurnefndin óþörf ?

Jú það er lýðræðislega kjörin bæjarstjórn starfandi í Grindavík.

Grindavíkurefndina skipa 3 einstaklingar, 1, vg formaður, 1 x-d og 1 x-b , laun 6 milljónir á mánuði, er ekki hægt að gera eitthvað annað betra við þessar 6 milljónir ?


mbl.is „Fyrst til skoðunar þegar bærinn verður orðinn öruggur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Var það ekki bæjarstjórn Grindavíkur sem bað um aukna aðkomu ríkisins? Ríkisstjórnin brást við og gerði þetta. Svo getum við hvert og eitt metið hvað kom út úr því eftir á.

Eflaust væri hægt að gera eitthvað betra við 6 milljónir á mánuði og ég veit meira að segja um farveg þar sem slíkar fjárveitingar gætu nýst miklu betur á þágu almannaheilla.

Guðmundur Ásgeirsson, 7.9.2024 kl. 03:53

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur  rétt en hefði ekki átt að vinna bara með lýðræðislega kjörnum fulltrúm ásamt fá fagfólk sem bæjarstjórnarfulltrúar gætu leitað til og fengið til að aðstoða við þetta stóra verkefni.Grefuir þessi nefnd undan lýðræðislegu umboð bæjarstjórnar ?

Einn frá hverjum stjórnarflokki í þessa Grindavíkurnefnd virkar eins og vel launuð vinna fyrir flokksgæðinga.

Held að það sé allt betra en 6 milljónir til flokksgæðinga.


Óðinn Þórisson, 7.9.2024 kl. 07:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband