12.9.2024 | 12:54
Reykjavíkurflugvöllur á sögu aftur til 1939
Bretar byggðu Reykjavíkurflugvöll á hernásmárunum fyrir alla íslendinga ekki bara fólk sem ákvað nokkrum áratugum síðar að kaupa eignir við hliðina á hjartanu í Vatnsmýrinni.
Flug hefur þróast mikið og oftar en einu sinni á undaförum árum hafa ráðamenn okkar lofað að ráðast í stórar innviðaframkvæmdir á flugvellinum okkar til að styrkja hann.
Það er einlæg von mín að það verði farið í að byggja nýja flugstöð, höggva niður þessi nokkur hunduð tré í Öskjuhlíð sem hafa neikvæð áhrif á flugöryggi, malbika og laga bílastæði og bæta aðstöðu fyrir atvinnuflug, sjúraflug, einkaflug og einkafyrirtæki sem vilja fjúga með fólk í þyrlum að skoða okkar fallega land.
Reykjavíkurflugvöllur er varaflugvöllur fyrir utanlandsflugið, bæta þarf invniði fyrir stóru farþegaþvoturnar okkar.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Íbúar langþreyttir: Stöðugur og stanslaus niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:57 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað hélt fólk sem var að kaupa eignir 50-100 m frá virkum flugbrautum ?
Varla trúði það Degi B að flugvöllurinn væri að fara ?
Ef svo er, þá kvarta við Dag B. Hann gerði falsfréttir um það.
Flugvöllurinn er ekkert að fara, og einsog bent er á er þetta varaflugvöllur fyrir millilandaflug.
Birgir Örn Guðjónsson, 12.9.2024 kl. 16:33
Birgir - já maður hefði haldið að þetta fólki vissi af flugvellinum. Kannski trúir fólk lélegasta borgarstjóra Reykjavíkurborgar Degi B. að það eigi að loka flugvellinum gegn vilja landsbyggðarinnar.
Icelandair hefur bent á það að verði flugvellinum okkar íslendinga í Vatnsmýrinni lokað mun það kosta bæði meiri mengun og gríðarlegar fjárhæðir.
Óðinn Þórisson, 12.9.2024 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.