17.9.2024 | 08:33
VG með Neitunarvald gangvart Sjálfstæðisflokknum
Fyrst að þessu með ákvörðun dómsmálaráðherra sem hefur nú leitt til þess að lögreglan hefur komið fyrir grindum til að verja ríkisstjórnina gegn öfga-hópum.
Þetta er mjög einfalt niðurstaðan er mjög skýr. Það átti að klára málið.
Tvö dómstig, þannig að ákvörðun dómsmálaráðherra var annarsvegar fáránleg þar sem ráðherra á ekki að skipta sér af einstökum málum og hinsvegar að láta eftir hótunum VG um stjórnarslit.
Þetta kostar allt peninga og pláss, heilbrigðskerfið á Spáni getur auðveldlega tekið á móti þessu fólki og gefa eitthvað annað í skyn er bara fyrring. Þetta var hagsmunamál VG.
Grindum komið upp fyrir utan fund ríkisstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta mál alls ekkert svo einfalt. Við höfum skyldur gagnvart barnasáttmála sameinuðu þjóðanna. En talað er um að foreldranir hafi komið ólöglega inn í landið. Er ekki hið rétta að þau fengu ekki landvistarleyfi? Og hver segir að þau fái landvistarleyfi á Spáni ef þau verða send þangað? Á ekki að að láta langveika barnið njóta vafans svo við séum ekki að brjóta barnasáttmálann sem við höfum jú skrifað undir ? Hvað finnst þér?
Jósef Smári Ásmundsson, 17.9.2024 kl. 16:38
Jósef Smári - VG er að undirbúa sig fyrir landsfund í næsta mán, nýr formaður kjörinn, bæði Guðmundur og Svandís sem eru líklegust hafa sagt að flokkurinn þurfi að skerpa á vinstri áherslum flokksins.
Þetta vinstri - mótmæla-lið sem er að mótmæla löglegu og eðlilegu ferli er lið sem er eins og ég segi mjög vinstri - sinnað og VG var að sýna stuðning við þetta lið. Tikka í box.
Ég hef einfaldlega þá skoðun að allir eigi að fara eftir lögum og reglum, annars verður bara hér anarkistmi Pírata.
Óðinn Þórisson, 17.9.2024 kl. 21:25
Jósef Smári, Spánverjar eru nú þegar búnir að samþykkja að taka við honum svo komu þau til Spánar og fengu hæli þar áður en þau komu til Íslands. Það væri ekki svo galið hjá þér að skoða aðeins málin áður en þú ferð að gaspra eitthvað út í loftið.......
Jóhann Elíasson, 18.9.2024 kl. 06:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.