19.9.2024 | 10:51
Pólitískt áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Brynjar Níelsson v.þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur verið mjög gagnrýninn á þá stefnubretyingu forystu flokksins í grundvallarmálum og kæfandi samstarf við VG sem er að ganga frá flokknum.
Er Brynjar á leið í Miðflokkin eins og margir sem hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn undanfarar kosningar ?
Brynjar Níelsson segir af sér varaþingmennsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef t.d. Brynjar, Björn Ingi og Vilhjálmur Birgisson færu í Miðflokkinn þá gæti Samfylkinginn fara að passa sig og gerði ekki mikið til.
Sigurður I B Guðmundsson, 19.9.2024 kl. 11:25
Sigurður - einnig Arnar Þór og Sigríður Andersen bæði fyrrv. þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem hafa fylgt stefnu flokksins, hröklast í raun úr flökkunum fyrir það og nú þegar flokkurinn er búinn að færa sig vel til vinstri og gleymt sínum uppruna þá er Miðflokkurinn góður áfangastaður fyrir alla sem styðja m.a borgarleg gildi, fullveldi Íslands og ábyrgð i riksfjármálum.
V.formaður flokksins með bókn 35 ætlar að taka afsöðu með ESB lögum fram yfir íslensk lög..
Óðinn Þórisson, 19.9.2024 kl. 11:53
Er Óðinn Þ'orisson á leiðinni í MIðflokkinn? Mér kilst að Óðinn hafi verðið á rölti með Sndres önd nýlega og hegði ég einkennilega.
Sigurður Þorsteinsson, 19.9.2024 kl. 13:25
Sigurður - þar sem ég er talsmaður tjáningarfrelsins mun ég leyfa þinni ath.semd að standa.
Óðinn Þórisson, 19.9.2024 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.