24.9.2024 | 07:49
Samfylkingin hefur fórnað grunnþjónustu fyrir gæluverkefni og bruðl
Hlutverk sveitarstjórna er mjög einfalt að sinna grunnþjónustu við íbúa síns sveitarfélags.
Það vita allir gríðarlega vonda stöðu grunnskóla, leikskóla, þjónusta við aldraða, sorphirða, o.s.frv hefur verið sett til hliðar undanfarin um 20 ár í Reykjavík Samfylkingarinnar.
Fyrir hvað, mathallir, strá og annað bruðl með peninga sem hefðu átt að fara í grunnþjónustana.
26 ferðir til útlanda á þessu kjörtímabili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:50 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dæmigert fyrir þetta fólk. Það virðist bara vera hægara sagt en gert að losna við það, því miður, þótt það sé meira en kominn tími til þess.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir, 24.9.2024 kl. 11:52
Guðbjörg - það veðrur að hrósa Degi B. fyrir að finna alltaf nytsama aumingja til að styðja stefnu Samfylkingarinnar þrátt fyrir kosningatap flokksins oftar en einu sinni á undanförunm árum.
Óðinn Þórisson, 24.9.2024 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.