Umhverfissóðarnir í borgarstjórnarmeirihlutanum

Frekar en að leyfa flæði í umferðinni í borginni að ganga betur sem leiðir til minni mengunar þá gera Samfylkingin, Framsókn Píratar og Viðreisn það gagnstæða.

Umferðartafir og mikil mengun í borginni skrifast á Samfylkinguna sem hefur stjórnað borginni í 20 ár og hækjuflokka sem hafa framlengt völd flokksins í Reykjavík fyrir t.d borgarstjórastól.


mbl.is Mislægum gatnamótum ekki flýtt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hér er 16 ára gömul hugmynd að lausn á þessu á þessu vandamáli með betri tengingum og frjálsu flæði í allar áttir á þessum öxulás umferðar um höfuðborgarsvæðið: https://bofs.blog.is/album/sprengisandur/image/407030/

Guðmundur Ásgeirsson, 29.9.2024 kl. 17:36

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - þessum mislægu gatnamótum Bústaðavegur/Breiðholtsbraut var meirihlutinn búinn að lofa að sú framkvæmd yrði lokið fyrir lok síðasta kjörtímabils.

Samfylkingin í Reykjavík hefur og ætlar að koma í veg fyrir og stoppa allar gatnaframkvæmdir sem gætu minnksð umferðartafirnar sem fólk situr í á hverjum degi.

Samfylkingin rekur rétttrúnarðarsetefnu í samgöngumálum og horfa mjög þröngsýnt á allt og ekkert má raska þeirra bregluðu hugmyndafræði í samgöngumálum.

Óðinn Þórisson, 29.9.2024 kl. 20:15

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já þetta er mjög brengluð framganga, ekki síst í ljósi þess að umferðartafirnar sem þarna myndast hafa í för með sér aukna mengun og kostnað sem gerir ekkert nema skerða lífsgæði allra íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Guðmundur Ásgeirsson, 29.9.2024 kl. 20:40

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur -

Þetta lið það hatar einkabílinn það mikið að allt er sett til hliðar, heilsa fólks, peningar, o.s.framv. til að ná sínu markmiði að kúga fólk inn í strætó.

Þetta lið er búið að vinna að því í mörg ár að eyðileggja og þrengja götur borgarinnar í sinni brengluðu hugsun að fólk verði kúgað til að ferðast eins og þetta lið vill.

Þetta lið þolir ekkert meira en frelsi fólks til að ákveða sjálft hvernig það ferðast um borgina. Einar rúvari mun verða einnota í borgarstjórn, slik eru kosningasvikin.

Óðinn Þórisson, 29.9.2024 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband