13.10.2024 | 18:14
Of mikið umburðarlyndi Sjálfstæðisflokknum gegn öfgaVinstri-flokki
Þegar Katrín stökk frá borði 5.apríl á þessu ári átti Bjarni að slíta stjórnarsamstarfinu enda þá braust Katrín það traust sem þarf að vera til staðar leiðtoga stjórnarflokkana.
Svo sagði Svandís nýr formaður VG að komið væri að leiðarlokum þessa ríkisstjórnarsamstarfs og að mál Sjálfstæðisflokksins yrðu ekki tekin á dagskrá og félagshyggjustefna VG myndi ráða fram á vor þegar hún var búin að ákveða að þá yrðu kosningar.
Svandís braut traust og sleit þessari ríkisstjórn á landsfundi VG og þessar skýringar hennar nú eru einfadlega rangar og bera merki um algera veruleikafyrringu og siðleisi.
Fundaði með Bjarna í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:15 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svandís þarf að líta í eigin barm !
Hún er örsök þess að þetta samstarf er á enda.
ENGIN ANNAR !
Birgir Örn Guðjónsson, 13.10.2024 kl. 18:43
Birgir - algjörlega Svandís gekk frá þessari ríkisstjón á síðasta landsfundi vg með yfirgangi og hótunum í garð Sjálfstæðisflokksins.
Óðinn Þórisson, 13.10.2024 kl. 20:36
"Svo sagði Svandís nýr formaður VG að komið væri að leiðarlokum þessa ríkisstjórnarsamstarfs og að mál Sjálfstæðisflokksins yrðu ekki tekin á dagskrá"
Voða dipló eða hitt þó...
Ásgrímur Hartmannsson, 13.10.2024 kl. 20:39
Ásgrímur - Svandís er mjög langt frá því að hafa áhuga á samstarfi , bara hennar leið og vælir svo þegar Bjarni segir hingað og ekki lengra, sem hann hefði átt að gera fyrir löngu enda ekki hægt að starfa með þessu öfga-vinstra liði sem tekur ekki ábyrgð á eigin klúðri og afleik.
Óðinn Þórisson, 13.10.2024 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.