Eina lausn Samfylkingarinnar - auka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki

Ef fólk er í raun og veru að velta því fyrir sér að kjósa Samfylkinguna þá bið það sama fólk að skoða hvernig flokkurinn hefur stjórnað Reykjavík síðustu 20 ár. 

Alla skandalana, braggamálið, götur borgarinnar eyðilaggaðar, gæluverkefni í stað grunnþjónustu, fyrirtæki hrakin úr borginni og skattar og álögur í botni. 


mbl.is „Loksins gafst ríkisstjórnin upp“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörg Snót Jónsdóttir

Það kæmi ekki á óvart,enda fastir liðir eins og venjulega, og regla frekar en undanlekning á bænum þeim. Svo hefur það verið hjá þeim allan þeirra ríma. Þau virðast ekki hafa önnur ráð á hendi. Besta væri, ef Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn næðu vopnum sínum svo, að þeir geti myndað ríkisstjórn með t.d. Miðflokknum, ef hægt væri, enda stefnumálin mjög lík, finnst mér, t.d. í útlendingamálum, sem er nauðsynlegt.

Guðbjörg Snót Jónsdóttir, 14.10.2024 kl. 13:40

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðbjörg - undir forystu Samfylkingar í Reykjavík er borgin nær gjaldþrota, Nýr borgarstjóri Framsóknar sagði í viðtali um daginn að staðan í fjármálum borgarinnar væri mun verri en hann átti von á.

Fyrir hagsmuni íslendinga væri best að fá borgarlega stjórn, Framsókn, Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur til að það sé hægt að taka á útlendingamálum, orkumálum og efnahagsmálum.

Óðinn Þórisson, 14.10.2024 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband