15.10.2024 | 13:04
Bjarni forsætisráðherra í starfsstjórn og VG gangi úr ríkisstjórninni
VG hefur lýst því yfir að flokkurinn vilji ekki starfa í starfsstjórn undir forystu Bjarna og því eðlilegt að VG Svandísar stígi úr ríkisstjórn.
Enda enginn að fara að mynda nýja ríkisstjórn með 3 % flokki VG til nokkra vikna.
AFLEIRKUR SVANDÍSAR LEIÐIR VONANDI TIL ÞESS AÐ VG SVANDÍSAR DETTI ÚT AF ÞINGI.
Hugtakaruglingur hjá Svandísi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÞAÐ ER EITTHVAÐ MIKIÐ AÐ HJÁ ÞESSARI MANNESKJU OG ÞAÐ KÆMI MÉR MIKIÐ Á ÓVART EF VG LIFIR AF NÆSTU KOSNINGAR.....
Jóhann Elíasson, 15.10.2024 kl. 13:23
Jóhann - það var ótrúlegt að Svandís vissi ekki hvert hlutverk og hvernig starfsstjórnir starfaða. Held samt að hún bara ætlað að reyna að valta yfir allt og alla og hélt að hún gæti sjálf stjórnað hvernig mál yrðu afgreidd.
VG SVANDÍSAR Á EKKI SKILAÐ AÐ LIFA AF NÆSTU KOSNINGAR. EF SVO ÓTRÚLEGA GERIST VERÐA ÞAÐ VARLA FLEIRI EN 3 ÞINGMANN. HAGSMUNUM ÍSLANDS ER BEST BORGIÐ MEÐ VG SVANDÍSAR EKKI Á ALÞINGI ÍSLENDINA.
Óðinn Þórisson, 15.10.2024 kl. 14:00
Geta hinir ráðherranir ekki bara bætt við sig ráðuneytum líkt og Steingrímur J gerði hér um árið þegar hann bætti Sjávarútvegs og Landbúnaðnum við sitt Fjármálaráðneyti
fyrir utan að vera sífellt að hlaupa á eftir Ögmundi
Grímur Kjartansson, 15.10.2024 kl. 18:58
Grímur - það er bara mjög jákvætt að VG hafi ákveðið að gefa þjóðinni frí frá sér í ríkisstjórn. Þetta mun bara einfalda alla stjórnsýslu varðandi ráðuneytin.
Óðinn Þórisson, 15.10.2024 kl. 20:34
Ein skýringin á því hversvegna Svandís taldi sig hafa öll tromp á hendi fram á næsta ár þar til ríkisstyrkirnir til flokkana eru greiddir út
Tíu milljarðar til stjórnmálaflokkanna
Stjórnmálaflokkar fengu úthlutað nærri tíu milljörðum króna úr ríkissjóði á tímabilinu 2010 til 2024 á verðlagi dagsins í dag.
Grímur Kjartansson, 16.10.2024 kl. 09:04
Grímur - eflaust hefur SS talið nokkuð örugg að hún gæti hótað og sett fram afarkosti gangvart Sjálfstæðisflokknum út frá ríkisstyrkjum til stjórnmálaflokka sem átti að úthluta 25 jan 25. miðað við styrk hvers flokks. Afleikur SS var sigur BB.
10 milljarðar til stjórnmálaflokka frá 2010 er bilun og þessi bruðli verður að hætta, ríkið á ekki að reka stjórnmálaflokka.
Óðinn Þórisson, 16.10.2024 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.