Gamli Sjálfstæðisflokkurinn hefur lokið sínu erindi

Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið á mjög ákveðinni vegferð undanfarin ár undir forystu Bjana Ben formanns að breyta flokknum í grundvallaratriðum og það sýna hverjir eru í framboði fyrir flokkinn.

Allt þetta stétt með strétt, borgarleg gildi, báknið burt,fullveldi, yfirráð yfir auðlyndum okkar o.s.frv hefur verið sett til hliðar og nú er erfitt að skylgreina flokkinn á einhvern annan hátt en flokk elítunnar sem telur sig eiga flokkinn.


mbl.is Finn kraft í öllum kjördæmum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ég tek algjörlega undir með þér Óðinn. Sjálf hugsjón þessa fornfræga flokks er endanlega dáinn og svívirt og einungis að því virðist umskiptingar og landráðafólk eftir við stjórnvölinn.

Það er einungis vonandi að allir þeir ágætu sjálfstæðismenn sem brottrækir hafa verið gerðir að kvistlingnum undanskildum, fylgi Sigríði yfir til Sigmundar og helst hefði ég líka séð Arnar Þór með í þeim vaska hópi.

Þar með verður sannarlega vandkvæðalaust að kjósa Miðflokkinn til að annast hag okkar Íslendinga á viðsjárverðu tímum.

Jónatan Karlsson, 21.10.2024 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.10.): 175
  • Sl. sólarhring: 444
  • Sl. viku: 1234
  • Frá upphafi: 886260

Annað

  • Innlit í dag: 130
  • Innlit sl. viku: 845
  • Gestir í dag: 119
  • IP-tölur í dag: 118

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband