21.10.2024 | 07:37
Gamli Sjálfstæðisflokkurinn hefur lokið sínu erindi
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið á mjög ákveðinni vegferð undanfarin ár undir forystu Bjana Ben formanns að breyta flokknum í grundvallaratriðum og það sýna hverjir eru í framboði fyrir flokkinn.
Allt þetta stétt með strétt, borgarleg gildi, báknið burt,fullveldi, yfirráð yfir auðlyndum okkar o.s.frv hefur verið sett til hliðar og nú er erfitt að skylgreina flokkinn á einhvern annan hátt en flokk elítunnar sem telur sig eiga flokkinn.
Finn kraft í öllum kjördæmum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:38 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 25
- Sl. sólarhring: 432
- Sl. viku: 1024
- Frá upphafi: 893106
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 798
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek algjörlega undir með þér Óðinn. Sjálf hugsjón þessa fornfræga flokks er endanlega dáinn og svívirt og einungis að því virðist umskiptingar og landráðafólk eftir við stjórnvölinn.
Það er einungis vonandi að allir þeir ágætu sjálfstæðismenn sem brottrækir hafa verið gerðir að kvistlingnum undanskildum, fylgi Sigríði yfir til Sigmundar og helst hefði ég líka séð Arnar Þór með í þeim vaska hópi.
Þar með verður sannarlega vandkvæðalaust að kjósa Miðflokkinn til að annast hag okkar Íslendinga á viðsjárverðu tímum.
Jónatan Karlsson, 21.10.2024 kl. 11:11
Jónatan - þegar fólk eins og Sigriður Andersen finnur sig ekki lengur í flokknum sem hún er búin að vera í síðan hún var 15 ára þá á það að vera stórt viðvörunarmerki til forystu flokksins að flokkurinn er kominn á mjög vondan stað, hugmyndafræðilega og stefnulega.
Það er nú eins og þú segir vankvæðalaust fyrir mig sem hef alltaf kosið Sjálfstæðiflokkinn að fara nú alfarið fyrir til Miðflokksins og kjósa hann.
Miðflokkurinn mun standa vörð um fullveldi og sjálfstæðí islands eitthvað sem Sjálfstæðísflokkurinn undir forystu BB og ÞKRG Bóknar 35 flutningsmannas ekki lengur málsfari fyrir.
Óðinn Þórisson, 21.10.2024 kl. 12:27
Tek heilshugar undir með þér Óðinn. Sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirgefið þau grunngildi sem hann stóð fyrir og safnar að sér þeim sem vilja leggja þjóð okkar undir erlend yfirráð. Þetta er ljótt og andstyggilegt að sjá. Miðflokkurinn og Lýðræðisflokkurinn eru þeir flokkar sem hægrimenn lýta nú til, borgaralegir flokkar sem hægt er að reiða sig á.
Tómas Ibsen Halldórsson, 21.10.2024 kl. 13:50
Tómas Ibsen - kannski væri rétt miðið við breytta stefnu flokksins í fullveldismálum að flokkurinn hugi að breytingu á nafinu, Sjálfstæðis - gengur ekki lengur.
Miðflokkurinn er klárlega besti valkosturinn fyrir þá sem styðja sjálfstæði og fullveldi íslands og að auðlyndir okkar verði áfram á okkar forræði.
Það verður spennandi að fylgjst með þrún Lýðræðisflokksins. Arnar Þór hefur sýnt að hann talar mjög skýt fyrir að við verðum að verja fullveldi okkar gegn ESB og bókun 35 ÞKRG.
Óðinn Þórisson, 21.10.2024 kl. 14:24
Sýn mín er sú Óðinn að Mið- og Lýðræðisflokkurinn gætu unnið vel saman að því sem kæmi fullveldi þjóðarinnar vel að notum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 21.10.2024 kl. 17:58
Tómas Ibsen - alveg sammála, áherslur flokkana samrímast vel og það er brekka framundan í fullveldismálum okkar ef Samfylkingin/Viðreisn komast í ríkisstjórn.
Óðinn Þórisson, 21.10.2024 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.