Fyrrverandi matvælaráðherra VG braut lög um hvalveiðar

Svandís fyrrv. matvælaráðherra vg bannaði hvalveiðar einu degi áður en þær áttu að hefjasst 2023 og annar fyrrv. matvælaráðherra vg beið svo lengi með ákvörðun 2024 um að leifa hvalveiar að sú vertíð fór líka út um gluggann.

Það er ekki valkostur að hlusta á þessi öfgasamtök gegn hvalveiðum sem eru leyfðar samkvæmt lögum og það væri rangt af Höllu Tómasdóttur forseta okkar að gefa eftir.


mbl.is Skora á forsetann að stöðva áform forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Svo er eitt sem þessir "NÁTTÚRUVERNDAR AYATOLLAR" virðast ekki gera sér nokkra grein fyrir: "Í MATVÆLARÁÐNEYTINU ER EINUNGIS, Í ÞESSU TILFELLI, ER VERIÐ AÐ VINNA EFTIR LÖGUM SEM ÞEGAR ERU SAMÞYKKT OG KOMA ÞAR AF LEIÐANDI EKKI Á BORÐ FORSETA.  ÞANNIG AÐ ÞETTA MÁL KEMUR FORSETA EKKERT VIÐ".......

Jóhann Elíasson, 30.10.2024 kl. 12:00

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - sammála hefur ekkert með forseta íslands að gera þannig að það væri beinlínis lagalega rangt hjá honum að hafa nokkur afskipti af þessari áskorun þessara öfgasamtaka.

Óðinn Þórisson, 30.10.2024 kl. 12:21

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hvenær verða þessir VG ráðherrar dregnir til ábyrgðar????? sennilega aldrei, stjórnmálaflokkarnir þora ekki í þann leik af ótta við eigin útreið.

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.10.2024 kl. 16:49

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas Ibsen - ráðherrar eiga ekki vera fyrir ofan lögin, Svandís sagði eitt sinn um þegar hún braut lög " ég er í pólitík ". Í grunninn þá stendur þessi pólitíska elíta saman og heldur verndarhendi yfir hverjum öðrum og veita hverjum öðrum opinberar stöður. bitlinga.

Óðinn Þórisson, 30.10.2024 kl. 21:23

5 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Þetta snýst ekki bara um hvalveiðar. Þetta snýst um að Bjarni og sjálfstæðismenn byrji að vinda ofan af mislukkuðum verkum Svandísar í VG og fleirum þar. Þetta snýst um að Sjálfstæðisflokkurinn verði aftur ráðandi flokkur og stór en ekki sá sem lætur undan vinstrinu.

Þetta er það fyrsta af mörgu sem þarf að gera til að efla Sjálfstæðisflokkinn og sjálfstæðisstefnuna.

Ingólfur Sigurðsson, 30.10.2024 kl. 21:24

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingólfur - Sjálfstæðisflokkurinn var í ríkisstjórn með vg í 7 ár þar þeir létu vg, minnsta flokknum eftir forsætisráðuneytið. Bjarni gaf eftir þegar KJ krafði hann um að Sigriður Andersen yrði sprkað út dómsmálaráðuneytinu. Hvar var Sjálfstæðisflokkurinn þegar vg - tók vinnu af yfir 100 fjölskyldum með hvalveiðibanni dagi fyrir að veiðar áttu að hefjast ?

Kjörnir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gáfu eftir í stjórnarsamstarfi við vg gildi, hugsjónir og stefnu flokksins fyrir sæti við borð KJ.

Til þess að eitthvað breytist hjá Sjálfstæðisflokknum verður að verða breyting á forystu flokksins, ný forysta sem fylgir Sjálfstæðisstefnunni.

Þetta verða vondar kosningar fyrir flokkinn, eins og Framsókn og vg þar sem Svandís með yfirgangi og frekju sleit í ríkisstjórninni og neitaði beiðni forseta okkar um að sitja í starfsstjórn.

Óðinn Þórisson, 30.10.2024 kl. 22:34

7 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Já ég tek undir þetta allt. Þetta er búinn að vera afleitur tími fyrir þjóðina og Sjálfstæðisflokkinn.

En ég átti við eitt mál sem þarf að laga, fóstureyðingalöggjöfin sem er of rúm eftir breytingar Svandísar. Það er ekki hægt. Innfæddu fólki fækkar og því þarf að snúa við. Sjálfstæðismenn ættu ekki að vera lakari en repúblikanar í Bandaríkjunum, bróðurflokkur.

Annars takk fyrir gott svar.

Ingólfur Sigurðsson, 30.10.2024 kl. 23:02

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingólfur - alveg sammála fóstureyðingalöfgjöfinni verður að breyta, man að KJ var á þeirri skoðun að það mætti eyða fóstri nánast fram að fæðingu.

Ef fram fer sem horfir í fjölgun útlendinga verðum við Ísleningar líklega orðinir í minnihluta eftir 20 - 30 ár þannig að áframhaldandi fjölgun útlendinga þá verður einfaldlega skipt um þjóð á Íslandi.

Íhaldsflokkurinn í Bretlandi og Repúblíkanar í Bandaríkjunum hafa verið bróðurflokkar Sjálfstæðísflokksins sem þarf heldur betur að bretta upp ermarnar og sýna í verki fyrir hvað flokkurinn stendur.

Óðinn Þórisson, 31.10.2024 kl. 08:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 25
  • Sl. sólarhring: 432
  • Sl. viku: 1024
  • Frá upphafi: 893106

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 798
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband