1.11.2024 | 15:40
Bjarna Ben mistókst að halda Sjálfstæðisflokknum saman
Bjarni Ben tók við sem formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins 2009 og er því búinn að leiða hann í 15 ár.
Eftir afhroð stjórnarflokkana vg og samfó 2013 var mynduð ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sem gekk ágætlega þar til henni hætti að ganga ágætlega og Simmi skokkaði til Bessastaða.
Geir H. Haarde sagði í Kastljósi í gærkvöldi að Sjálfstæðísflokkurinn hafði klofnað í þrjá flokka á vakt Bjarna Ben og því er ég sammála.
Eftir allt sem gekk á í pólitísku réttarhöldunum yfir GHH þar sem vg og samfó voru höfuðpurarnir komu mörg pólitísk mistök Bjarna Ben sem nú skilur flokkinn eftir með 14 % fylgi.
Ný könnun: Fylgi Viðreisnar eykst og eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 13
- Sl. sólarhring: 424
- Sl. viku: 1012
- Frá upphafi: 893094
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 794
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, Það sem sker mest í augun er meðvirkni sjálfstæðisfólks með því að Bjarni og hans hirð var aldrei
að styrkja flokkinn heldur þvert á móti, allir mærðu Bjarna hann væri svo góður maður.
Því miður þá vantaði Sjálfstæðisflokkinn ekki endilega góðan mann, heldur vantaði hann foringja sem höfðaði til allra stétta,
það gerði Bjarni og forysta Sjálfstæðisflokksing aldeilis ekki ekki og því er staðan eins og hún er núna.
kv. hrossabrestur.
Hrossabrestur, 1.11.2024 kl. 16:44
Hrossabrestur - fylgishrun og klofninur segir okkur að meðvirknin er í dag raun bara hjá hans innsta elítukjarna. Ihaldsfólk hefur verið harkið út með því að setja fólk á lista sem aðhyllist ekki grunnstefnu Sjálfstæðísflokksins.
Ef fram fer sem, horfir fer Bjarni Ben út úr stjórnmálum í feb á landsfundi, vandinn er það er enginn sem getur tekið að sér að verða alvöru leiðtogi flokksins. ÞKRG myndi ganga frá flokknum.
Óðinn Þórisson, 1.11.2024 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.