Hefði lokun Rúv einhver neikvæð áhrif ?

Í raun og veru yrðí engin neikvæð áhrif ef ríkið myndi hætta að reka fjölmiðil.

Það jákvæða er að það myndi losna um ca 500 milljónir á ári sem mætti nota fyrir heilbrigðiskerfið og skylduskatturinn dytti sjálfkrafa út.

Frjálsir fjölmiðlar myndu njóta góðs af lokun rúv og sérstaklega að losna við hlutdrægu áróðursfréttastofu Rúv.


mbl.is Bjarni vill RÚV af markaði – Sigríður vill ekkert RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dominus Sanctus.

Flestir myndu kannski vilja að rúv ræki fréttastofua

tengt náttúruhamförum og kosningum.

Það mætti víða skera niður á rúv.

Hvað myndi rúv t.d.spara  mikið ef að íþróttadeildinni yrði lokað þar? 

Eru boltaleikirnir almannaþága

eða gætu aðrir séð um fréttir af 

boltamálum  og sprikli? 

https://www.ruv.is/frettir/ithrottir/2024-11-12-furda-sig-a-fangelsun-fyrrum-forsetans-faruk-427318

Dominus Sanctus., 13.11.2024 kl. 16:16

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Dominus - eins ég kemur fram í færslunni hjá mér varðandi fréttastofu ríkisfjölmiðilsins þá lít ég á hana sem hlutdræga áróður áróðurstofu og hefur þannig ekkert vægi þegar kemur að trúverðugleika.

Það má segja að 1980 hafi Rúv haft eitthvað hlutverk, öryggishlutverk, en fjölmiðlar hafa breyst það mikið á undanförnum árum að Rúv hefur ekkert hlutverk eða tilgang lengur.

Óðinn Þórisson, 13.11.2024 kl. 16:45

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

RÚV hefur verið augljós óþarfi síðan 2000.

En ég myndi nota peninginn í skattalækkun, ekki heilbrigðiskerfið.  Við þurfum ekkert dýrarar heilbrigðiskerfi.

Ásgrímur Hartmannsson, 13.11.2024 kl. 19:59

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - það væri hægt að nýta peningana sem fara í heilbrigðiskerfið betur, allt of mikil sóun í starfsfólk sem er ekki að vinna á gólfinu að hjúkra og lækna sjúklinga.

Skattalækkanir eru alltaf jákvæðar, það eykur kraftinn í hagkerfinu og myndi stuðla að því að hjól atvinnulífsins myndu vinna betur.

Að það sé ríkisfjölmiðill 2024 er þvílík tímaskekkja og Sjálfstæðisflokkurinn hefur fengið mörg tækifæri til þess að losa okkur skattgreiðendur við þessa risaeðlu sem Rúv er.

Óðinn Þórisson, 13.11.2024 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 32
  • Sl. sólarhring: 430
  • Sl. viku: 1031
  • Frá upphafi: 893113

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 804
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband