Viðreisn er fyrst og síðast fullveldisafsalsflokkur

Aðalstefinumál og í raun eina raunverulega mál Viðreisnar er að afsala fullveldi og sjálfstæði Íslands til ESB og með því að aðlaga lög og reglur Íslands að ESB og auðvitað forræði yfir auðlyndum okkar.

Viðreisn í borgarstjórn hefur eingöngu verið viðhengi við Samfylkinguna.

Fylgt hugsjónum og stefnu Samfylkingarinnar um að loka Reykjavíkurflugvelli, auka mengun í borginni með því að búa til tafatíma með því að skerða umferðarflæði um borgina svo er borgin nánast gjaldþrota.

Eini borgarfulltrúi Viðreisnar fékk forsetastól í borgarstjórn fyrir að hlíða Samfylkunngi.

Atkvæði greitt Viðreisn er atkvæði greitt gegn fullveldi og sjálfstæði Íslands.


mbl.is Skoraði á Guðlaug að fara í borgarmálin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörvar O Jensson

    • Mikið rosalega er ég sammála þessum frábæru athugasemdum hér að framan um Viðrinið m.a. um þátt þess í meirihlutanum.

    • Í annan stað tél ég þessa, sennilega, ágætu konu tæplega hæfa til stjórnmálastarfa ef þetta er hennar hugsanagangur sem fram kemur í greininni um álit hennar á umfjöllun Guðlaugs um málefni síns kjördæmis.

    • En þar fyrir utan hefði ég að sjálfsögðu talið Guðlaug frábæran kandidat til að stýra þessari "borg" og miklu álitlegri en þá sem hafa strýrt henni frá tímum Davíðs, sem auðvitað var yfirburðamaður síns tíma.

    Hjörvar O Jensson, 24.11.2024 kl. 14:07

    2 Smámynd: Óðinn Þórisson

    Hjörvar - sammála Davíð var yfirburðarmaður, náði 60 % fylgi í borginni og hélt vinstri - vitleysingunum frá stjórn borgarinnar.

    Borgarfulltrúi Viðreisnar sagði fyrir síðustu kosningar að flokkurinn gengi óbundinn til kosnina, þegar ljóst var að flokkurinn hefði tapað helmingi af fylginu , 1 af 2 borgarfulltrúum, þá strax daginn eftir sagði hún/flokkurinn að hann myndi ekki fara í meirihluta án Samfylkingarinnar og Pírata, nú vitum við hversvegna Þórdís Lóa stóð ekki við sitt loforð.

    Forgangsröðun Viðreisnar er alveg skýr. 1 ESB og 2 Ísland.

    Óðinn Þórisson, 25.11.2024 kl. 07:50

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Um bloggið

    Óðinn Þórisson

    Höfundur

    Óðinn Þórisson
    Óðinn Þórisson

    Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

    Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

    Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

    Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

    Styð heilshugar baráttu Ísraels.

    Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
    Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

     

    Spurt er

    Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
    Apríl 2025
    S M Þ M F F L
        1 2 3 4 5
    6 7 8 9 10 11 12
    13 14 15 16 17 18 19
    20 21 22 23 24 25 26
    27 28 29 30      

    Nýjustu myndir

    • Úkraína
    • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
    • Donald Trump 1
    • Ísrael stend með
    • Halldór Jónsson

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (1.4.): 0
    • Sl. sólarhring: 6
    • Sl. viku: 37
    • Frá upphafi: 0

    Annað

    • Innlit í dag: 0
    • Innlit sl. viku: 34
    • Gestir í dag: 0
    • IP-tölur í dag: 0

    Uppfært á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband