24.11.2024 | 12:53
Viðreisn er fyrst og síðast fullveldisafsalsflokkur
Aðalstefinumál og í raun eina raunverulega mál Viðreisnar er að afsala fullveldi og sjálfstæði Íslands til ESB og með því að aðlaga lög og reglur Íslands að ESB og auðvitað forræði yfir auðlyndum okkar.
Viðreisn í borgarstjórn hefur eingöngu verið viðhengi við Samfylkinguna.
Fylgt hugsjónum og stefnu Samfylkingarinnar um að loka Reykjavíkurflugvelli, auka mengun í borginni með því að búa til tafatíma með því að skerða umferðarflæði um borgina svo er borgin nánast gjaldþrota.
Eini borgarfulltrúi Viðreisnar fékk forsetastól í borgarstjórn fyrir að hlíða Samfylkunngi.
Atkvæði greitt Viðreisn er atkvæði greitt gegn fullveldi og sjálfstæði Íslands.
![]() |
Skoraði á Guðlaug að fara í borgarmálin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:55 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjörvar O Jensson, 24.11.2024 kl. 14:07
Hjörvar - sammála Davíð var yfirburðarmaður, náði 60 % fylgi í borginni og hélt vinstri - vitleysingunum frá stjórn borgarinnar.
Borgarfulltrúi Viðreisnar sagði fyrir síðustu kosningar að flokkurinn gengi óbundinn til kosnina, þegar ljóst var að flokkurinn hefði tapað helmingi af fylginu , 1 af 2 borgarfulltrúum, þá strax daginn eftir sagði hún/flokkurinn að hann myndi ekki fara í meirihluta án Samfylkingarinnar og Pírata, nú vitum við hversvegna Þórdís Lóa stóð ekki við sitt loforð.
Forgangsröðun Viðreisnar er alveg skýr. 1 ESB og 2 Ísland.
Óðinn Þórisson, 25.11.2024 kl. 07:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.