4.12.2024 | 07:32
Borgarstjórastóll Einars reyndist Framsókn pólitískt mjög dýr
Framsóknarflokkurinn fékk 18,7 % atkvæða og fjóra borgarfulltrúa i síðustu borgarstjórnarkosningum.
Ákvörðun borgarstjórnarflokks Framsóknar að ganga til liðs við fallinn meirihluta Dags stað þess að gera þær raunvörulegu breytingar sem hann boðaði í kosningum og innsiglaði borgarstjórastóll Einars afhorð flokksins í alþingskosningum flokksins í höfuðborginni. Framsókn missti báða sína þingmenn í Reykjavík.
Einar verður einnota borgarstjóri/borgarfulltrúi og er í leið aftur til liðs við áróðursfréttastofu Rúv.
Fjárhagsáætlun samþykkt í borgarstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:34 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Borgarstjórastóll Einars reyndist Framsókn pólitískt mjög dýr
- Engan hátt óhróðursherferð gegn versta borgarstjóa Reykjavík ...
- Dagur B. mun aldrei axla neina ábyrð og mun taka sæti á alþin...
- Dagur B. mun aldrei axla neina ábyrð og mun taka sæti á alþin...
- Rétt að vara við ESB flokkunum Viðreisn og Samfylkunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 184
- Sl. sólarhring: 249
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 889582
Annað
- Innlit í dag: 150
- Innlit sl. viku: 526
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 136
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning