Svartir blettir í sögu Samfylkingarinnar

Samfylkingin vildi að íslenska þjóðin myndi borga Icesave - klafann sem endaði með því að ÓRG tók stöðu með þjóðinnni gegn Jóhönnustjórninni og vísaði málinu til þjóðarinnar sem sagði NEI.

Samfylkingin stóð fyrir pólitískum réttarhöldum gegn fyrrv. forsætisráðherra í ríkisstjórn sem þeir sátu sjálfir í. Þvílík lágkúra.

Samfylkingin sveik Framsókn þegar flokkurinn varði þá minnihlutastjórn þeirra og vg vantrausti.

Samfylkingin sprakk i tætlur í þjóðleikshúskjallaranum 2008 og vildi ekki bera neina ábyrð en flokkurinn var með bankamálaráðuneytið.

Samfylkingin hefur verið við völd í Reykjavík síðustu 20 ár og hafur keyrt borgina nánast í þrot í samstarfi við nytsama aumingja.

Samfylkingin er, hefur og verður alltaf með eina lausn á efnahagsmálum og það er að skattpína heimili og fyrirtæki , það er þeirra DNA. Við munum öll eftir JóhönnuÓstjórnni og þeirra stefnu að skatta okkur út úr alþjóðlegu efnahagslegu hruni.


mbl.is Bjarni afhenti Kristrúnu lyklana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Niðurstöður tveggja þjóðaratkvæðagreiðslna þar sem ríkisábyrgð á tryggingum bankainnstæðna var hafnað útiloka í raun ESB aðild, því ESB gerir nú kröfu um slíka ríkisábyrgð, sem íslenskir kjósendur hafa tvisvar hafnað með bindandi hætti.

Þessar tvær þjóðaratkvæðagreiðslur voru ekki ráðgefandi heldur bindandi.

Guðmundur Ásgeirsson, 22.12.2024 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 207
  • Sl. sólarhring: 263
  • Sl. viku: 848
  • Frá upphafi: 890950

Annað

  • Innlit í dag: 144
  • Innlit sl. viku: 640
  • Gestir í dag: 131
  • IP-tölur í dag: 127

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband